Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1970, Blaðsíða 31

Eimreiðin - 01.05.1970, Blaðsíða 31
ÍSLENZKUR SMÁRI 95 moldvarpan er að hossa steinin- um. — Já, svarar höfðinginn þurr- lega. Hann er með höfuðverk, klemmir saman augun og sötrar svart kaffið. — Þetta gengur ekkert. — Það kemur. — Kemur! . . . Símanum var lofað á morgun. . . . Þú manst líklega eftir símtalinu frá New York? - Já- Svo senda þeir vesaling, sem hossar sér hálfan daginn á járn- karli eins og barn og heimtar fyrir það helgidagakaup. Ég er orðin þreytt á iðjuleysingjum þess opinbera. — Þú ert reið, segir höfðing- inn. Er þér í nöp við manngarm- inn? — Nei, en mér finnst, að þeg- ar vinna á verk, þá geri það ekki meira og minna geggjaðir vesa- lingar. — Aha . . . Er þessi geggjaður? Höfðinginn neyðir sig til að opna augun. — Já, gæti það ekki verið? • . . Ég fór áðan út á svalirnar og heyrði hann vera að tauta og hlæja . . . Heyrðirðu það? . . . Hlœja. — Er það geggjun? — Já, þegar menn eru ekki við aðra að tala og reka upp geð- veikisleg hlátraköst. — Stundum hlæ ég upp úr þurru, segir höfðinginn og lokar augunum. Er ég þá líka geðveik- ur? — Hver hefur sannað hið gagnstæða? . . . í það minnsta gengur geðveiki næst, þegar þii tekur svari þessa úrtínings í þjóðfélaginu, eins og þig langi mest til að vera einn þeirra. . . . Já, segja mætti mér það, og frúin starir á mann sinn. — Huh. Höfðinginn strýkur hendinni um augun. Þó kaffið sé heitt og bragðsterkt, þá hefur það engin áhrif á höfuðverk- inn. Skrifstofumaðurinn er kom- inn á fætur, situr snöggklæddur frammi í eldhúsi og les blaðið. Konan ber morgunhressinguna á borðið. Hann liafði komið seint heim og hún beðið. í fyrstu var hann fúll, en svo höfðu þau sæzt. Fyrr á árum hefði sú sætt getað orsakað nýj- an einstakling, en happa og glappa persónum fækkar þar sem annars staðar og nú orsak- aði þetta aðeins fyrirhöfn, hlý orð og tár. Hversdagslegur dag- skrárliður. Börnin eru komin á fætur. Tvö yngstu leika sér á gólfinu, en þrjú komin út. — Gjörðu svo vel, elskan, hér er kaffið. — Takk. Hann lítur yfir blað- ið og brosir. Hún hellir í boll-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.