Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1970, Blaðsíða 64

Eimreiðin - 01.05.1970, Blaðsíða 64
128 EIMREIÐIN taka hér upp tilvitnanir í hana. En svo glæsileg er lýsing þýðand- ans á Beatrice, er hún stígur fram á sjónarsviðið, að mörgum les- anda mun áreiðanlega í minni festast. Hins vegar eru upphafserindin í I. kviðu úr Paradísarljóðunum ágæt dæmi þess, hve prýðisvel Guðmundi tekst ósjaldan þýðingin á þeirn köflum verksins, þar sem þyngst er fyrir fæti um kjarnmikla hugsun og Jteimspekilega. Og eftir nákvæman samanburð, fæ ég ekki betur séð, en að mn sumt taki ofangreind Jrýðing fram hinni ensku fyrirmynd, sem ég liefi Jraft fyrir mér, og mætti nefna Jress fleiri dæmi úr úrvalskvið;unum í bók hans. Sjálfur fer hann þessum orðum um Jrýðingu sína í lieild í for- spjalli sínu: „Ekki Jrarf að taka frarn að rángþýðingar eru ekki viljandi gerð- ar og vonandi að þær séu lrvorki svo miklar né nrargar að verulega skipti nráli. Þar sem eittlrvað bar á milli í Jreinr þrenrur útgáfunr, sem ég lrafði undir höndum, en það var með ólíkindunr lítið, Jrá lrallaði ég mér lrelzt að hinni, sem ekki var ríminu lráð;. En eins og áður segir, Jrá lrerðir rímfléttan að nranni þröngan stakk, — og gæti hin ýtrasta nákvæmni pínt sinn trúa Jrjón niður í Jrá lágkúru, senr ekki fyrirgefst og ekki er Dante samboðin." Eftir Jrann nákvæma samanburð, sem ég lrefi gert á þýðingu Guð- mundar og einni aðaljrýðingunni ensku, sem hann fór eftir, og nreð lrliðsjón af öðrum enskum þýðjngum, fullyrði ég, að tilfærð unr- mæli Jrans séu fjarri því að vera orðum aukin, lreldur miklu frenrur, eins og vænta mátti, af nrikilli lrógværð nrælt. Sannleikurinn er sá, að Jrótt benda megi á sitthvað, senr glatast lrefir í flutningi af lrinunr völdu kviðum um Divina Commedia á íslenzka tungu, Jrá skiptir hitt miklu meira máli og að sanra skapi aðdáunarvert, hve nriklu, og nreð ágætum, er komið til skila í þýðingunni, og í rík- um mæli einmitt Jrví, senr StepJran G. Steplransson taldi nrestu varða: „inu eina nauðsynlega í þýðingu: að hún falli um farveg ins andlega straunrfalls, eins og í frunrkvæðinu." Jafnframt lrefir Guðmundur ágætlega náð því takmerki sínu að íslenzka Dante nreð Jreim lrætti, eins langt og Jressi Jrýðing nær, að íslenzkir ljóðaunnendur geta notið þýðingarinnar til fullnustu og sambærilegrar ánægju. Hér nrá lræta því við, að síðan þýðing lrans kom út í bókarformi, lrefir hann gert nokkrar breytingar á henni. (Sjá Þjóðviljann í desember 1969). Ég tel þessa Dante-þýðingu Guðmundar Böðvarssonar mikið af-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.