Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1970, Blaðsíða 50

Eimreiðin - 01.05.1970, Blaðsíða 50
114 EIMREIÐIN íslandsferðina í Politiken. Ein- ar Hjörleifsson Kvaran var þá ritstjóri ísafoldar. Hann þýddi greinina og birti í blaði sínu Isa- fold. Segir Einar um greinina m. a.: „Mikil ánægja er ísafold að flytja ritgerð herra Martins And- ersen Nexö í þýðingu. Ekki svo að skilja, að vér sanrþykkjum allt, sem þar stendur. Oss virðist meiri ástæða til að þakka höf- undi þann einlæga, falslausa vilja á að skilja þjóð vora. og þann ástúðlega sanngirnisanda og bróðernishug, sem kemur fram í grein hans. Vér göngum að því vísu, að í raun og veru muni meiri hluti danskra manna vera honum sammála, Jregar hann segir: — íslendigar eru þjóð, og óskir þeirra sem Jrjóðar er að vera fullvalda. — Slík ummæli geta ekki annað en vakið þakk- læti og virðingu í brjósti allra íslendinga. Hér skal svo tekinn stuttur Jráttur úr grein Nexö. Hann seg- ir: Danir þekkja ekki ísland og íslenzku Jrjóðina sem vert væri. — Alls staðar þar sem menn hafa komið sér saman um að eitt- hvað merkilegt sé að sjá fyrir sunnan okkur, standa Danir í halarófu og bíða þess þolinmóð- ir, að að þeim komi að verða frá sér numdir. Suðurlönd eiga forn ítök í oss, útþráin hefur smám saman orðið að andvarpi eftir meiri sól. En nú er verið að kanna að nýju gamlar leiðir til nýrrar veraldar, það er til ís- lands, mikilfenglegrar náttúru- fegurðar og þjóðar, sem vér upp- götvum, oss til mikillar furðu, að eru bræður vorir. — Danir munu fyrst um sinn halda áfram að sigla til íslands, stútfullir af fornsagna hugmyndum. Þegar Jreir ganga á land, eru þeir við )m búnir að hitta nokkra ön- uga menn, fjandsamlega öllu Jrví, sem danskt er, niðja hinna fornu ættarhöfðingja, þjóð, sem sitji við fornsagnalestur eða þvaðri um lýðveldi, — og fyrir þeim verður það, sem dásamleg- ast er alls, þjóð, sem er að lifa æsku sína. Hér er engin forn- saga, hún er 1000 ára gömul á botni mannkynssögunnar; hér starfa menn, meðan dagur vinnst, önnum kafnir, heil þjóð, en lít- il, — ekki nema tæpar hundrað þúsundir manna, — þjóð, sem lifir lífi, er myndazt hefur með henni sjálfri, og fylkir sér þétt utan um sína eigin lifandi tungu, sín eigin lög, sín eigin stór- menni. Síðustu öldina hafa þeir verið að undirbúa sig í kyrrþey, án þess að veröldin vissi neitt af því, og eru þess nú albúnir að stökkva aftur sem æskumenn fram á vígvöll tímans eftir þús- und ára hvíld. Fjölmennir eru Jreir ekki — ekki fleiri en svo, að vér Danir getum þetta eina skipt- ið látið oss finnast sem vér séum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.