Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1970, Blaðsíða 32

Eimreiðin - 01.05.1970, Blaðsíða 32
96 EIMREIÐIN ana og sezt gegnt honum við borðið. — Húsbóndi þinn er að flytja í nýja húsið uppi á hæðinni. - Já- — I kvöld er veizla. . . . Var þér boðið? — Nei. — Auðvitað ekki, segir hún. — Hvað áttu við með — auð- vitað ekki —? spyr hann úfinn og lítur upp úr blaðinu. — Ekkert. . . . Fyrirgefðu? Hún stendur á fætur, gengur til hans og leggur hendurnar um hálsinn á honum. — Uh . . . , segir hann og lít- ur ekki upp. — Þetta gerir lieldur ekkert til, ég hefði ekki getað farið með þér. — Hvað áttu við? — O, þú veizt það kjáninn minn. Kvenfólk, sem ekki á hár- kullu fer ekki fyrirvaralaust í veizlur. Hún segir þetta blíð- lega, en með broddi. — Hættu þessum meiningum. Röddin er hvöss, þegar hann stendur á fætur og ýtir frá sér kaffibollanum, svo að slettist á borðið. — Fyrirgefðu, segir hún og lieldur í hann. Hann slítur sig af henni og fer. Svo koma tárin eitt af öðru og falla á dökkan gólfdúkinn. Hún rennir fætin- um yfir þau og sækir þurrkuna. Moldvarpan er að ljúka skurðinum. Sólin er lækkandi á loftinu og höfðinginn, sem nú hefur lokið við undirbúnino- O kvöldsins situr úti á svölunum í síðdegissólinni, snýr glasi í hendi sér og horfir á ljósbrotin. Moldvarpan leggur símastreng- inn í þráðbeinan skurðinn. Þá er ekkert eftir nema moka yfir. Þegar hann hefur fullvissað sig um að skurðurinn 02: strengur- o o inn eru óaðfinnanlegir, rennur bíll að húsinu. Símaverkfræð- ingurinn og verkstjórinn birtast. Þeir eru þögulir og þungbúnir. Moldvörpunni kólnar á hönd- unum og hann snýr þeim á spaðanum. Skyldi eitthvað vera að? Þeir ganga fram á skurð- barminn og líta niður á streng- inn. — Hvað er að? Moldvarpan hugsar þetta og tvístígur, lítur niður í skurðinn, virðir fyrir sér rennslétta, lóðrétta bakkana og strenginn, sem liggur nákvæm- lega eftir miðju skurðarins. — Kannski skurðurinn mætti vera dýpri? stynur hann upp. — Þögn — Er hann heldur víður? — Hann er vitlaus, segir verk- fræðingurinn. Svarið er snöggt. — Nei, hann er beinn. Mold- varpan er ákveðinn. Ég gref beint. Öll orka hans og vilja- festa er í orðunum. — Hver neitar því? spyr verk- fræðingurinn góðlátlega. Skurð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.