Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1970, Blaðsíða 75

Eimreiðin - 01.05.1970, Blaðsíða 75
GRETTIR ÁSMUNDSSON 139 það er liggur skammt utar og mun ég með fara sem mér þyk- ir hæfa. Þorbjörn: Eigi veit ég til hvers slíkt kemur, en þó má ég þetta gjöra þér að skapi. (Sækir rót- artréð og leggur á sviðið.) (Kerling gengur umhverfis tréð rangsælis og þylur.) Þuríður kerling: Heyri jötnar — heyri hrim- þursar, heyri heljar vættir. Bölrúnir rist ek og brögnum fári, helrúnir rist ek rekkum. (Tekur upp hníf og ristir rún- ir á hnyðjuna og dreypir blóði í. Þylur enn.) Verið sem vargar á vegum úti, auðsandvani ok alls gengis. Fái fár mikit sá á fót drep- ur eitruðu axarhöggi. Táldísir standi á tvær hliðar og vilji hann sáran sjá, Höfði skemri skal inn hári jmlur til heljar héðan. (Til Þorbjarnar önguls). Kom þú rótarhnyðju þessari í vötn- in, varir mig að hún brátt ber- ist til sjávar og ekki löngu síð ar reka til Drangeyjar og verða Gretti lítil heillaþúfa. Komist þú til fundar við Gretti, er hann hefir fengist við hnyðju þessa, mun þér auðnast að sigr- ast á honum, en annars aldrei. Þorbjörn: Lítið er mér um gefið forneskjuna, en þó verður nú til að sjá hversu úr ræðst. (Fer með hnyðjuna.) Þuríður kerling: Það hlægir mig, að Grettir mun héðan frá heill- um horfinn svo og allri vörn og vizku. En ört sortnar mér nú fyrir sjónum. Hvort mun ég brátt troða helveg á fund hinna römmu ragna? (Hnígur niður á sviðinu.) Tjaldið. X. ÞÁTTUR Fyrsta atriði. Úti fyrir skála Grettis í Drangey. Óljóst sér inn í skálann. (Glaumur kemur inn á sviðið með hnyðjuna og kastar henni niður við skáladyrnar.) Grettir: (í skáladyrunum.) Aflað hefur nú Glaumur nokkurs. og skal ég til fara og athuga fenginn. (Kemur út með öxi í hendi.) Glaumur: Lítt nennið þið að afla eldiviðarins, þótt þrotinn sé heima, en hrekið mig gjarn- an til slíks. Skalt þú nú ekki miður duga við að kljúfa en ég að færa heim.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.