Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1970, Blaðsíða 45

Eimreiðin - 01.05.1970, Blaðsíða 45
ALDARMINNING 109 ákjósanlegri. Þessi Berlínarverka- maður, ráðvandur, greindur og jafnframt dálítið barnalegur, skyldurækinn, fordildarlaus og þó haldinn eigi litlum metnaði gagnvart iðn sinni, hafði í raun- inni til að bera öll einkenni ó- breyttrar þýzkrar alþýðu, sem ég þekki af margra ára viðkynn- ingu síðar á ævinni. Og enn segir hann um þessi kynni: — Á kvöldin eða á sunnu- dögum fræddi hann mig um verkalýðshreyfinguna þýzku, sem hann var sérlega hreykinn af, og söng fyrir mig baráttusöngva hennar. Undrandi hlýddi ég á frásagnir hans af voldugum bar- áttusamtökum þýzkra verka- manna. Hér var loksins kornið skynsamlegt vit í hlutina. Hinir fátæku höfðu með samtökum sín- um skapað sér vald, sem fyllti hjarta mitt blossandi hrifningu. Hér var einmitt viljinn til hins dýrkeypta frelsis. Frelsun verka- mannsins sé hans eigið verk! Og þegar hann var að kveðja, gerðist atburður, sgm aldrei mun mér úr minni líða. Hann kvaddi alla með handabandi, en mig faðmaði hann að sér, kyssti mig á vangann og sagði með tár í aug- um: — Þegar þú ert orðinn skáld, gleymdu þá ekki öreigastéttinni. Hversu undarlegt varð mér innanbrjósts á þeirri stundu og hversu heimskur fannst mér ég vera og lítilsigldur. Þar stóð ég eins og glópur og gat engu orði upp stunið. Ég bar djúpa virð- ingu fyrir skáldskapnum, en aldrei hafði mér komið til hug- ar, að ég ætti sjálfur eftir að ger- ast skáld. Og hér hafði hann nú slegið mig til riddara með nokkr- um hætti. Mér hefur ávallt síðan fundizt sem þessi maður hafi tilnefnt mig, — kjörið mig til þessa hlut- verks. Þetta eru orð Martins Ander- sen Nexö sjálfs um reynslu sína. Og hlutverk hans átti eftir að verða mikið og hafa víðtæk áhrif á samtíð hans. Eftir þetta hóf Martin skóla- nám, fyrst í unglinagskóla í Rönne, en síðan komst hann í lýðskólann í Askov og var þar við nám veturinn 1891—1893. Að námi loknu var hann eitt ár kennari á Fjóni. Skömmu síðar hélt hann til Suður-Evrópu, fór þangað einkum ti! hressingar og heilsubótar, en hann hafði þá um langt skeið átt við sjúkdóm að stríða, það var brjóstveiki. Þar syðra dvaldist hann á árun- um 1894—1896. Ferðaðist hann þá um Ítalíu og Marokko, en dvaldist lengst á Spáni. Á ferðalögum sínum í Suður- löndum varð Nexö að lifa mjög sparlega, farareyrir var af skorn- um skammti og tekjur rýrar. Þó fékk hann nokkurt fé frá blöðr um í Danmörku, sem birtu frétta-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.