Eimreiðin - 01.05.1970, Blaðsíða 73
GRETTIR ÁSMUNDSSON
137
munir ekki upptefldur fyrir
smá sveiflum.
Halldór: Þig kveð ég til Hafur
bóndi að segja fyrir griðum,
ert þú manna málsnjallastur,
enda gjarn til sköruglegrar
framsögu.
Hjalti: Ekki veit ég víst hversu
viturlega hér er ráðið gagn-
vart ókenndum manni. Þó
mun ég ekki jnessu spilla, er
þið leggið svo mikið kapp á,
og haf þú upp griðmál Hafur
Þórarinsson.
Hafur: Fús em eg til þess og
gangið fram allir og hlýðið til
(þeir ganga fram.) Hér set ég
allra manna grið í millum
einkum gangvart þessum gesti
hér viðstöddum og eigi að
undanskyldum goðorðsmönn-
um og gildum hændum, svo og
allri aljrýðu liér að Hegranes-
þingi. Handsölum grið og
fullan frið komumanni liin-
um ókunna, er Gestur nefn-
ist til gaman glímu og gleði
allra, til hérvistar og heim-
ferðar. Sá er griðníðingur er
griðinn rífur, rækur og rek-
inn frá guði og góðum mönn-
um. Nú leggjum við hendur
saman (]:>eir gert svo.) og heit-
um að halda griðinn að vitni
guðs og góðra manna allra, er
orð mín heyra.
Þorbjörn: Skörulega er fyrir
mælt Hafur bóndi og er nú
ráð Gestur að dyljast ei leng-
ur og ganga til leiks.
Grettir: Víst er vel mælt, ef þér
spillið ekki síðar. Skal ég og
eigi lengur dyljast né það
dvelja fram að láta, er ég hef
til skennntunar. (Kastar kufl-
inum.) Hér megið þið sjá
sektarmann yðar Gretti Ás-
mundarson. Er ég albúinn til
þátttöku í leikjum þeim, er
Jrér viljið hér hafa.
Hjalti: Hér fór sem eg gat til, að
Jjetta var fljótráðið nokkuð.
Mun margur ósvinnur á orð-
inn í þessu máli, þar sem svo
sekur maður sem Grettir er
skal friðhelgur á Jnngi voru.
Þorbjörn: Misráðið var þetta
víst, en vart tel ég skylt að
halda grið við slíkan mann.
Eða viltu Grettir fara burt úr
eynni? Hafa bændur nú lagt
hana upp við mig að mestu.
Mun ég veita þér verðugt lið-
sinni, ef þú gerir að ósk minni
í þessu
Grettir: Nú kvaðstu það upp, að
ég er fyrir það ráðinn í að fara
aldrei úr eynni, þar sem þú
segist eiga mestan hlut henn-
ar.Fer vel, að við deilum kál-
inu. Satt er, að mér þótti erf-
itt að hafa alla Skagfirðinga á
móti mér, en nú er jafnara á
komið. Köfnum við vart í vin-
sældum og mun hvorugur ann-
an til spara.
Þorbjörn: Sinnar stundar hiður