Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1970, Blaðsíða 25

Eimreiðin - 01.05.1970, Blaðsíða 25
Islenzkur smári ♦----------- Eftir Indriða Úlfsson Verðlaunasaga indriði Úlfsson, skólastjóri á Akureyri, er höfundur meðfylgjandi sögu, sem er önnur af þremur verðlaunasögum í smásagnasamkeppni EimreiSarinnar. Smásagnakeppni Eimreiðarinnar: Sólin er í vestri og skrifstofu- dyr í borginni að lokast. Norðan kæla ber rykmekki af þjóðveg- unum í norðri og austir. I dag er föstudagur, með laufguðum birkiskógum, þurrum tjaldstæð- um og fólki á hraðferð. Höfðinginn stendur á tröpp- um heildsölunnar með lykla- veski í hendinni. Þvottakona vaggar norður götuna með mán- aðarlaunin. — Enn hefur bless- að kaupið hækkað. Höfðinginn heldur í einn lykilinn, dinglar veskinu og lítur til lofts. — Verst að eiga ekki frí. Hann strýkur vinstri hendinni yfir hálfnakið höfuðið, lagfærir gleraugun og lætur mjúkan vísi- fingur renna niður eftir nefinu, yfir þvkkar varirnar og báðar hökurnar. Kækur, sem þvældist fyrir. Höfðinginn hugsar. Hendin, sem heldur á lyklaveskinu renn- ur niður eftir grófu efni sport- jakkans, lyftir vasalokinu og smvgur í vasann. Þar skiptir hún á lyklaveskinu og tveimur lykl- um á hring. — Verst að eiga ekki frí. Höfðinginn tifar suður að bílnum, sem brátt rennur út af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.