Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1970, Blaðsíða 69

Eimreiðin - 01.05.1970, Blaðsíða 69
GRETTIR ÁSMUNDSSON 133 ligg einn í húsi og kerling mín fjarri öðrum mönnum. Skul- uð þið ekki þeim þrjót á mig koma. Helgi: Þú hefir Þórólfur mestur hvatamaður verið þessarar að- farar. Tak nú við Gretti þar til Vermundur kemur, ella fær þú hann til næsta bæjar og á- byrgist að hann verði ekki laus. Þórólfur: Eigi vil ég við Gretti taka, hef ég hvorki fé né föng til að lialda hann. Lízt mér að því meiri vandræði en virðing. Hefir hann og ekki á mínu landi fangaður verið. Þorkell: Ég er hér manna óvitr- astur, en þó sé ég ráð, er duga mundi, en það er að reisa gálga og hengja Gretti. Helgi: Ólíklega mun nú tiltak- ast, ef búkarlar skulu segja fyr- ir um héraðsstjórn. Þó mun- um við ekki gera happ vort að fanga slíkan óaldarmann sem Grettir er, að óhappi með því að sleppa honum lausum. Munum við því reisa hér gálga og festa hann upp. Þorkell: -Lítur til dalsins.) Hér ríða að oss menn nokkrir og er einn þeirra í litklæðum og sýnist mér það kona vera. Þórólfur: Það ætla ég, að þetta sé Þorbjörg húsfreyja í Vatns- firði, og mun hún á leið til sels síns. Helgi: Þá ber vel til, að njóta hennar ráða. Er hún skörung- ur mikil) og stórvitur. Ræður hún og mestu um héraðsstjórn, þegar Vermundur er ekki heima. Þorbjörg: (Kemur inn fasmikil.) Hvaða þing hafið þið hér eða hver er þessi hinn hálsdigri, er hér situr í böndum. Gretlir: Hér máttu sjá Gretti As- mundarson og er nú minni reisn á en vér vildum. Hafa landsetar þínir sýnt mér gest- vináttu helzt til litla, er þeir fönguðu mig sofandi. Helgi: Okkur bar nauðsyn til. Eór Grettir hér um byggðina með ofríki miklu og hafði af hverjum það, er hann helzt kaus til. Þorbjörg: Hvað rak þig til þess Grettir, að þú gerðir óspektir þingmönnum bónda míns? Grettir: Ekki má við öllu sjá. Bar mér allmikil nauðsyn til nokkurra bjargráða og kom hér niður um sinn. Þorbjörg: Slíkt er mikið gæfu- leysi, að ekki lagðist meira fyr- ir þig svo vaskan og vel ættað- an mann, en að búandakarlar þessir skyldu fanga þig. Eða hvað ætlizt þið fyrir með fanga ykkar? Helgi: Það hefir helzt orðið til úrræðis að festa hann upp hér á staðnum, því enginn vildi gæta hans þar til Vermund- ur kæmi til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.