Uppeldi og menntun - 01.01.1996, Síða 15

Uppeldi og menntun - 01.01.1996, Síða 15
LOFTUR GUTTORMSSON Taflal Skipting barna sem nutu opinberrar kennslu í einhverri mynd 1910-1931 Skólaár Fjöldi nemenda Fastir skólar Farskólar Heimafræðsla undir eftirliti % % % 1910-1911 6905 47,1 45,4 7,5 1914-1915 7035 47,6 47,8 4,6 1918-1919 6601 52,3 35,4 1 12,3 1 1923-1924 6909 66,4 33,6 1930-1931 9480 68,2 31,8 Hvað varðar tímabilið 1920-1930 tilgreina barnafræðsluskýrslur ekki lengur hvemig nem- endur skiptust milli farskóla og heimafræðslu. Heimildir: Bnrnafræðsla árin 1909-1914:6-8,14-16, Barnafræðsla áxin 1916-1920:8-11, 20-23, 40-44, Barnafræðsluskýrslur 1920-1966:14-15. Tafla 1 sýnir hvernig þau börn, sem fengu á annað borð opinbera kennslu,2 skiptust eftir fræðsluformunum þremur. Athygli vekur að á árabilinu 1910-1915 gekk tæpur helmingur barnanna í fasta skóla en hlutur þeirra var kominn upp í nálega 2/3 skólaárið 1923-1924. Þýðingu þessarar þróunar ber að meta m.a. með hliðsjón af því að á árabilinu 1915-1920 náði einn af hverjum 4-5 farskólanemendum ekki hinu lögbundna kennslulágmarki upp á átta vikur (Barnafræðsla árin 1916-1920:11*, Skólablaðið 1915 (9,1):12-13). 2 Með „opinberri kennslu" er hér átt við barnakennslu sem naut styrks úr landssjóði (ríkissjóði). Fram til ársins 1919 nam framlag landssjóðs nálægt l/3 af rekstrarkostnaði við barnafræðsluna en framlag sveitarsjóðanna tæplega 2/3. Eftir það hækkaði kostnaðarhlutdeild landssjóðs mikið, bæði vegna lagabreytingar og dýrtíðar (Barnafræðsla árin 1916-20:26*-27*). Til þess að verða aðnjótandi landssjóðsstyrks þurfti hvert umdæmi að sýna fram á með umsókn, studdri. skýrslugerð, að það hefði fullnægt ákvæðum laga (Lög um fræðslu barna 1907:20.-25. gr., Skólablaðið 1914 (8,12): 190). Gera má ráð fyrir, einkum framan af tímabilinu, að nokkur fræðsluhéruð hafi haldið uppi einhverri fræðslu á sinn kostnað án þess að skila um það skýrslu og farið þar með í einhverjum tilvikum á mis við landssjóðsstyrk (Barnafræðsla árin 1916-20:5*-6*). 13
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.