Uppeldi og menntun - 01.01.1996, Qupperneq 17

Uppeldi og menntun - 01.01.1996, Qupperneq 17
LOFTUR GUTTORMSSON sem fór þá á mis við reglulega kennslu gekk raunar ekki undir hin skyldubundnu vorpróf (Barnafræðsla árin 1916-1920: 12*, Skjöl nr. 476, 478).5 Þetta sýnir að liðlega tíu árum eftir að fræðslulögin tóku gildi hefur þó nokkur hluti af hverjum aldursárgangi barna - raunar áberandi stærri í sveitum en bæjum - enn komist undan opinberri kennslu og jafnvel undan prófum. Þetta hlutfall fór mjög lækkandi á þriðja áratugnum, nam 9% skólaárið 1930-1931 (Barnafræðsluskýrslur árin 1920- 1966:13). I öðru lagi ber að hafa hugfast, þegar reynt er að meta vægi heimafræðslu á tímabilinu, að börn undir tíu ára aldri tóku í nokkrum mæli þátt í hinni opinberu fræðslu. Skólaárið 1918-19 nam hlutfall þeirra 9,0% af öllum nemendum, skólaárið 1923-1924 6,1% (sbr. Töflu 2). Langflest þeirra tilheyrðu föstum skólum. Tafla 2 sýnir hve fræðslulögin 1907 höfðu afdrifarík áhrif á aldursskiptingu nemendahópsins. Hartnær þriðjungur nemenda var undir tíu ára aldri þegar Guðmundur Finn- bogason tók saman skýrslu sína í upphafi aldar. Eftir gildistöku fræðslulaganna fór hlutfall þeirra ekki yfir 10%.6 Þessi mikilvæga breyting stafaði af ýmsum ástæðum. I fyrsta lagi þrengdist víða rými fyrir börn undir tíu ára aldri eftir því sem skólasókn eldri barna varð almennari (Jón Þ. Þór 1990:250, Björg Sigurðardóttir 1996 [ópr.]:9—11). I öðru lagi gat nú tíu ára aldursmarkið ráðið því hvort foreldrar þyrftu að greiða kennslueyri með barni sínu eða ekki (Þorsteinn Víglundsson 1963:133, Anna María Ögmundsdóttir 1981 [ópr.]:7, Anna G. Magnúsdóttir o.fl. 1982 [ópr.]:9, Björg Sigurðardóttir 1996 [ópr.þlO) en áður hafði hann lagst á alla nemendur, óháð aldri.71 þriðja lagi fækkaði farkennslustöðum mikið á tímabilinu 1903-1914, eða úr 814 í 432 (Guðmundur Finnbogason 1905:14, Barnafræðsla árin 5 Ytri aðstæður (stirð veðrátta, erfiðar samgöngur) og áhugaleysi eða andstaða foreldra/forráðamanna barna áttu hér mikinn hlut að máli (Skólablaðið 1915 Skjöl nr. 216, 218). Dæmi eru um að slík andstaða hafi verið yfirunnin með því að börn voru prófuð heima, sjá Skjöl nr. 57. - Á tímabilinu komu til prófs í fræðslu- héruðum allmiklu fleiri börn en þau sem nutu opinberrar fræðslu (eða liðlega 16% fleiri skólaárin 1909-1910 og 1919-1920). Meginástæðan er sú að í umdæmum, sem héldu ekki uppi opinberri fræðslu, voru haldin próf þótt mikið vantaði á að öll prófskyld börn skiluðu sér í þau. Utkoman var öfug í föstu skólunum; þar voru skráðir nemendur öllu fleiri en þeir sem tóku próf (Barnafræðsla árin 1909-1924:10-16, Barnafræðsla árin 1916-1920: 6*-ll*, Bartiafræðsluskýrslur árin 1920-1966:40). 6 Skólaárið 1914-1915 nam hlutfall yngri barna af öllum nemendum í opinberum föstum skólum í landinu, að Reykjavík einni undanskilinni, 11-12% og 3,6% í farskólum (Barnafræðsla árið 2924-25:10-11, 22-23). í Reykja- vík gekk þróunin raunar í sömu átt og annars staðar að því leyti að nemendum yngri en tíu ára, sem hlutfalli af öllum nemendahópnum, fór brátt fækkandi í kjölfar fræðslulaganna. Frá árinu 1913 var vegna plássleysis og af sparnaðarástæðum hætt að taka börn yngri en átta ára í Miðbæjarskólann (Skólablaðið 1913 (7,10):157-158, Kristín Indriðadóttir 1995:18). Skólaárin fimm frá 1908-1909 til 1912-1913 nam hlutfall nemenda yngri en tíu ára 32,5% að meðaltali en skólaárin þrjú frá 1923-1924 til 1925-1926 aðeins 15,0% (Mentamálanefndarálit 1921-1922 IV, Fylgiskjal 11:8, Skýrsla utn Barnaskóla Reykjavíkur 2925:2-3). Fyrsta skólaárið eftir gildistöku fræðslulaganna 1926 færðist hlutfallið aftur á móti upp í 25,5% (Skýrsla utn Barnaskóla Reykjavíkur 1927:2-3). - Um báða einkaskólana í Reykjavík, Landakotsskóla og Barna- og unglingaskóla Ásgríms Magnússonar, gildir að nemendur undir tíu ára aldri voru þar (um 1920) hlutfallslega miklu fleiri en í Miðbæjarskólanum (Barna- fræðsluskýrslur árin 2920-2966:16-17, Guðlaug Teitsdóttir 1980 [ópr.j:17). 7 Mjög var misjafnt eftir bæjar- og sveitarfélögum hvort þau nýttu sér heimild laga til að innheimta kennslueyri af foreldrum yngri barna sem nutu opinberrar fræðslu. í fræðsluhéruðum tíðkaðist það í mjög litlum mæli á öðrum áratug aldarinnar, ólíkt því sem átti sér stað í Reykjavík og ýmsum kauptúnum (Barnafræðsla árin 2926-20:14-15,26-27, Helga Gísladóttir, Sesselja Kristinsdóttir 1981 [ópr.]:9-10). 15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.