Uppeldi og menntun - 01.01.1996, Qupperneq 37

Uppeldi og menntun - 01.01.1996, Qupperneq 37
ÞÓRIR ÞÓRISSON fyrir endurteknar mælingar.13 Tvíhliða dreifigreiningu var einnig beitt á áhrif einstakra þjálfunardæma (A1-A2) eftir tilraunahópum (dæmi x hópar). NIÐURSTÖÐUR Er gagn í upplýsingum sem standast bara stundum? (a) Þjálfunin: Nær öllum nemendum tókst, innan 16 tilrauna, að læra rétta flokkun þeirra níu þjálfunardæma (A1-B4) sem lögð voru fyrir báða hópana án orðskýringa. Aðeins tveimur nemendum í einkennahópnum (N=45) og fimm í dæmahópi (N=43) mistókst að ná þessu markmiði. Námshraði einkennahópsins var þó marktækt meiri. Nemendur hans þurftu að meðaltali 7,07 tilraunir og gerðu 20,84 villur þar til þeir náðu réttri flokkun á móti 9,13 tilraunum og 28,33 villum dæmahópsins. Samvikagreining (ANCOVA) staðfesti mun milli hópanna bæði hvað varðaði fjölda tilrauna (F(l, 78)=4,78, MS=54,33, p<0,05) og fjölda flokkunar- villna (F(l, 85)=9,73, MS=638,78, p<0,01). (b) Flokkunarprófið: Yfirburðir einkennahópsins við flokkun nýrra tóndæma (sjá Y1-Y7 í Töflu 5) veittu enn frekari vísbendingu um að tónfræðilegar upplýsingar um dæmigerð stíleinkenni kæmu nemendunum að gagni þrátt fyrir tíðar undan- tekningar dæmanna frá hverju einstöku sérkenni. Einkennahópurinn gerði að meðaltali 2,33 villur við flokkun þessara sjö dæma á móti 3,42 villum dæmahópsins (F(l, 85)=19,80, MS=27,64, p<0,01). Hvaða einkenni hafa mest áhrif á flokkun? Nemendur beggja hópa áttu auðveldara með að skynja einkenni tónvefs (þunns - þykks) og hljómferlis (stefnufasts - óræðs) heldur en eiginleika slags (taktfasts - sveigjanlegs) og hendingaskipunar (jafnrar - ójafnrar). Eiginleikar tónvefs og hljómferlis höfðu afgerandi áhrif á hvernig nemendur flokkuðu bæði þau dæmi sem notuð voru við þjálfunina og á sértekningarprófunum tveimur. Þessi niður- staða byggist á þremur vísbendingum er styðja hver aðra (a-c hér á eftir). Þjálfunin: (a) Fram kemur á Mynd 1 að afgerandi munur var á því hvernig nemendum gekk að læra rétta flokkun þeirra átta dæma (S1-S8) sem notuð voru til að lýsa slagi, hendingum, tónvef og hljómferli (megináhrif eiginleika: F(3, 261)=68,04, MS=322,82, p<0,01). Lengstan tíma tók að læra rétta flokkun dæma sem lýstu slagi (meðaltalsvillur fyrir dæmi S1 og S2 = 5,83), þá hendingadæmi (villur fyrir S3 og S4 M=5,26) og síðan hljómferlisdæmi (villur fyrir S7 og S8 M=3,31). Auðveldast reyndist að tengja tónvefseinkenni við stíl (villur fyrir S5 og S6 M=l,64). Tukey HSD-próf staðfesti að tónvefsvísbendingar voru merkingarbærastar, þá vísbendingar hljómferlis, en nemendum reyndist jafn erfitt að nýta sér einkenni slags og hendinga sem vísbendingu um stílflokkun dæmanna. 13 Repeated measures ANOVA (Wilkinson 1990). 35
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.