Uppeldi og menntun - 01.01.1996, Side 54

Uppeldi og menntun - 01.01.1996, Side 54
TÓBAKSREYKINGAR OG HASSNEYSLA Eins og sjá má í Töflu 5 höfðu langflestir aldrei prófað hass og á það við um bæði árin. I 9. bekk sögðust 4,4% þeirra (55 af 1263) hafa prófað hass einu sinni eða oftar en 12,4% þeirra (131 af 1074) ári síðar. í 9. bekk sögðust 1,8% unglinganna (22 af 1263) hafa prófað hass þrisvar sinnum eða oftar, en ári síðar var hlutfallið 6,7% (72 af 1074). Tafla 5 Hassneysla í 9. og 10. bekk Hefur þú prófað hass? Aldrei 1-2 skipti 3-5 skipti 6-9 skipti Oftar Samtals Bekkur fjöldi % fjöldi % fjöldi % fjöldi % fjöldi % fjöldi % 9. bekkur 1208 95,6 33 2,6 10 0,8 7 0,6 5 0,4 1263 100 10. bekkur 943 87,8 59 5,5 25 2,3 15 1,4 32 3,0 1074 100 Fjöldi þátttakenda 1994: N=1293; 1995: N=1083. Fleiri piltar í 9. bekk (41 piltur eða 6,7%) en stúlkur (14 stúlkur eða 2,2%) höfðu prófað hass (x2(l)=15,3, p<0,001). Kynjamunurinn var á sömu lund ári síðar, þar sem algengara var að piltar í 10. bekk (89 eða 17,3%) en stúlkur (42 eða 7,5%) hefðu prófað hass (x2(l)=24,3, p<0,001). Eins og sjá má í Töflu 6 sögðust 4,3% 14 ára unglinganna (54 af 1269) hafa reykt hass á síðasta ári og 11,4% (122 af 1076) ári síðar. Hlutfallslega fjölgar þeim því á milli ára sem sögðust hafa reykt hass á tímabilinu eða um 7%, (+/-2,1, p<0,05). Þeir unglingar í 9. bekk, sem höfðu reykt hass á síðustu tólf mánuðum, höfðu flestir reykt í 1-2 skipti (35 einstaklingar). Nítján einstaklingar höfðu neytt hass oftar en þrisvar sinnum, þar af sögðust átta hafa neytt hass tíu sinnum eða oftar. Meðal unglinganna í 10. bekk vekur jafnframt athygli að 33 einstaklingar af 1076 (3,1%) sögðust hafa notað hass tíu sinnum eða oftar á undanförnu ári. Jafnframt sögðust 1,9% eða 24 unglingar í 9. bekk hafa neytt hass síðustu 30 daga, þar af átta unglingar þrisvar sinnum eða oftar. Þetta hlutfall var 4,6% þegar þeir voru komnir í 10. bekk eða 49 einstaklingar, þar af 25 þrisvar sinnum eða oftar. Upphafsaldur hassneyslu Unglingarnir voru spurðir hve gamlir þeir hafi verið þegar þeir prófuðu hass í fyrsta skipti. Svör þeirra, þegar þeir voru komnir í 10. bekk, voru eftirfarandi: 87,8% (938 unglingar af 1068) sögðust aldrei hafa prófað hass, 1,2% (12 unglingar) sögðust hafa prófað fyrst 13 ára eða yngri, 5,5% (59 unglingar) sögðust hafa prófað fyrst 14 52
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.