Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1936, Page 61

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1936, Page 61
IÐUNN „Með tímans straunii“. 267 ir meðferðina á Jóni Sæmundssyni. Þetta var ógnar sein- heppilegt tiltæki, bví þessir menn voru í raun og veru ekki annað en saklausir útsendarar hinna æðri valdhafa. Þeir svöruðu stúlkunni heldur ekki aukateknu orði, því þeim duldist ekki, að hún lét tilfinningarnar hlaupa með sig í gönur. — Um þessar mundir Ieizt Jóni ekki beinlínis á horfurn- ar. Þetta var þó ekki sorgarefni, þetta var öðru vísi, — það var öllu heldur sem einhver geigur eða kvíðaslæð- ingur færi um hugann. Hvað ætluðust menn fyrir, eða hvert bar þessi fossandi straumur hann, ef allrar fót- festu misti? Ekki átti hann neinn teljandi varasjóð. Hún hafði að sjálfsögðu lifað eins og henni hæfði. Hann átti að sönnu talsvert af fögrum, vönduðum húsgögnum; það var hennar verk og val, eins og alt annað, sem traust var og fagurt um sameign þeirra og samskifti. — Sjálfsagt var að breyta nú öllum þeim dýrgripum í gull- letraðan minnisvarða af voldugustu gerð; en jafn-sjálf- sagt var hitt, að minka alt við sjálfan sig og hverfa aft- ur heim í hversdagsleikann. — En einhvern örlítinn reit bar þó að láta honum eftir á jörðinni, eða um fram alt eitthvert ,,uppápössunarefni“, svo að auðið yrði að valda treganum yfir því, sem mist var og horfið sýnum. En hvað vakti fyrir máttarvöldunum? — ,,Deyi hún, þá ertu á augabragði —“. Bar að skilja þetta á þá leið- ina? — „Þræll — aftur þræll?“ Nei, hennar vegna skyldi þó aldrei reka það langt fyrir honum; það heit- strengdi hann þennan daginn og marga, marga daga, sem á eftir fylgdu. Hins vegar varaði Jón sig þó ekki á lygnunum í hin- um Iaunþunga straumi dægranna, sem bar hann áfram viðnámslaust, lengra og lengra, án þess að hann veitti því eiginlega neina athygli.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.