Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1936, Side 117
IÐUNN
Rómantík nútímans.
323
draumur — dagdraumur. Hin nýja rómantík vill freista
þess að gera þenna draum aS veruleika, gera hann bú-
fastan á þessari jörS. En rómantík nútímans má ekki
horfa aftur, eins og gamla rómantíkin gerSi. Hún hlýt-
ur aS vera framsýn. Hún má ekki flýja veruleikann,
heldur umskapa hann. Rómantík nútímans er raunsæ,
svo fjarstæSukent sem þaS kann aS hljóma.
Hin efnislega söguskoSun hefir, samhliSa náttúruvís-
indunum, stuSlaS mjög aS því aS gera lífsviShorf vort
jarSbundiS. En vér ættum ekki aS gleyma því, aS hug-
myndina um aS lifa sig inn í hiS mikla samhengi nátt-
úrunnar, hiS alheimslega sköpunarstarf, sem er sér vit-
andi um skyldleikann milli steina, jurta og dýra — aS
þá hugmynd hefir rómantíkin aliS.
ÞaS er mjög algengur hleypidómur, aS rómantíkin
hljóti í eSli sínu aS vera fráhverf heiminum og lífinu,
eins og þaS er. AndstæSan: raunhyggja — rómantík
er fölsk og ófrjó. Hún stafar af vanþekkingu á eSli hvors
tveggja: rómantíkur og raunveruleika. Veruleikinn er
enginn stöSupollur, engin föst stærS, sem gefin verSi í
eitt skifti fyrir öll. Hann er þvert á móti hreyfing, um-
breyting, sókn inn á ný og ný sviS, brautruSning inn í
framtíSina. A3 öSrum kosti væri engin framtíS til.
AS líta á heiminn eins og hann er í dag — þaS er
raunhyggja, sem lætur staSar numiS á miSri leiS. A3
líta á heiminn eins og hann verSur — þaS er raunhyggj-
an fullborin og sönn.
HingaS hefi eg stefnt meS þessu yfirliti mínu. í róm-
antík 19. aldar sé eg annaS og meira en fagurfræSilegt
föndur. í mínum augum felur hún í sér návígi viS eitt
af höfuS-viSfangsefnum lífsins — viSfangsefniS um
frelsi í samfélagi. Þetta hlýtur jafnan aS vera eitt af
mikilvægustu úrlausnarefnum hverrar menningar sem er.