Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1936, Page 133

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1936, Page 133
IÐUNN Ólík sjónarmið. 339 „Ærer de unge“ (Heiðrið æskuna). Margir hafa teki'ð þetta heróp upp eftir honum, og sjálfur hefir hann end- urtekið þa5 margsinnis í skáldritum sínum. Lífið mannskemmir (demoraliserer) okkur, hrópar Hamsun. Og þessar mannskemdir fara í vöxt eftir því sem á æfina líður. Ellin á ekkert tilkall til lífsins, eng- an rétt til virðingar og valda. Öldungurinn er enginn maður, að eins rústir af manni. Af honum er einskis að vænta, og sjálfur hefir hann einskis að krefja. Og oft- ast er maðurinn gamall frá fimtugu. Þá ber honum að setjast í ofnkrókinn og orna sér. Ur því er hann ekki til annars hæfur en að sitja. Og hvað á sitjandi maður að gera með virðingu eða völd og metorð? Gefið honum hlýja sokka; það er það eina, sem hann þarfnast, segir Hamsun í einni af bókum sínum. Fjórða boðorðið: Heiðra skaltu föður þinn og móð- ur, ætti að strikast út. Það er gamalt austrænt valdboð, sem gamlir menn hafa fundið upp sjálfum sér til vernd- ar gegn réttmætum og sjálfsögðum yfirgangi æskunnar. Því æskan á að vaða uppi og taka ráðin af ellinni. Börnin skulu ekki taka hlýðniskyldu sína við foreldrana alt of alvarlega. Boð foreldranna eða bann má aldrei verða þeim fjötur um fót. Það eru foreldrarnir, sem hafa sett börnin inn í heiminn, án nokkurrar tilhlutunar þeirra sjálfra. Og foreldrarnir hafa skyldur að rækja gagnvart börnunum, miklu fremur en börnin gagnvart foreldrunum. Heiðurinn ber — ekki þeim gömlu, held- ur æskunni. Það er æskan, sem á framtíðina. Hennar er mátturinn og dýrðin, virðingin og valdið. Og í einni af bókum sínum, ljóðleiknum „Munken Vendt“, gengur Hamsun jafnvel enn skör framar. Þar er því haldið fram, að þó til kunni að vera einhver guð og skapari allra hluta, þá eigi mennirnir honum hreint
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.