Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1936, Síða 179

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1936, Síða 179
IÐUNN Bækur. 385 um kann að hafa verið úthlutaður í öndverðu, hefir verið drepinn úr honum eða að minsta kosti beygður og lamaður í uppvextinum. Seinna hafa nágrannarnir fest við hann auk- nefnið dnla. Ætli maður kannist við tegundina! Það hefir margur Einarinn dula vaxið upp á íslenzku kotbæjunum, kannske á sveit — vaxið upp við kröm og hálfsult, þrældóm frá blautu barnsbeini, í einangrun og umkomuleysi, sviftur flestum eða öllum möguleikum til að verða að manni. Það cr ekki vonum fyr, að þjóðinni er sýnt í þenna spegil. Eins og nærri má geta nýtur þessi maður ekki mikils geng- is hjá sveitungum sínum. Flestir líta niður á hann og hafa horn í síðu hans. Og þegar sagan hefst, er hann að ílýja undan aðkasti fólksins og ætlar að reisa bú á eyðibýli í vík einni afskektri, þar sem sjaldan er lendandi, en yfir fjall að fara til næstu mannabygða á landi. Hann er með konu og þrjú börn ung. Við hittum þau fyrst í bátnum, á leiðinni til hinna nýju heimkynna. Bátseigandanum lízt ekki að lenda í víkinni, þó þetta sé á blíðasta vordaginn, og vill setja farm- inn á land hinum megin við fjarðarmúlann. Einar reynir nð malda í móinn, vill ógjarna verða þarna strandaglópur á miðri leið. En eins og að venju verður hann að láta í minni pokann, og það er snúið við. Fyrir atfylgi nágranna síns til- vonandi kemst þó Einar alla leið. Svo byrjar hokrið á þessu hálf-fallna eyðibýli. Einar er linur við sláttinn, en kona hans eggjar hann fast og vill halda honum að verki. Hún er nf annari steypu, áhuga- og vinnumanneskja, en heilsan er þrot- in, og hún fær því minnu orkað en viljinn er til. Þar kemui* þó, að mikið af túnskæklinum er slegið, taðan þurkuð og* komin í sæti. Konan vill láta binda töðuna þegar í stað og koma henni í hlöðu, en Einar er búinn að fá nóg þann dag- inn og þumbast við. Næsta morgun er Einar farinn að binda, en þá heyrast mótorskellir neðan frá víkinni. Eigandi býlis- ins er kominn að sækja landslculdina, hálft kýrfóður af töðu. Nú er Einar allur á hjólum og aðstoðar eftir mætti við að koma heyinu um borð. Síðan etur hann miðdegisverð og tekur lífinu með ró. Konu hans hefir sárnað að sjá á eftir töðu- böggunum niður fyrir bakkann. Henni finst, að verið sé að ræna lifsbjörginni frá þeim og börnunum og er heldur gustill- En Einar er hinn rólegasti: „Það er hásumar enn. — Við íá- IÐUNN XIX 25
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.