Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1938, Blaðsíða 16

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1938, Blaðsíða 16
14 nægilega vel eftir lífsskilyrðum sínum, dregst aftur úr og deyr (dánarval). Auðvitað velur náttúran ekki úr vísvitandi, heldur lifir það, sem lífvænlegast er, en liitt sígur fyrir ofurborð og deyr. Aftur á móti velja hinar skyni og skynsemi gæddu lífverur úr öllu því, er þær skynja og vita um. Er þar því ýmist um skynrænt eða vitrænt val að ræða. e. Skvnrænt val hinna óæðri, skyni gæddu vera er aðallega fólgið í svonefndu átthagavali, vali á næringar- efnum og makavali. En fvrir makavalið getur kvnstofn- inn, eins og síðar mun sýnt, ýmist úrkynjast eða íkynjast. f. Vitrænt val skynsemi gæ^Idra vera getur aftur á móti orðið furðu margvíslegt og farið fram á liinum margvíslegustu sviðum. Auk þess sem maðurinn kýs sér fæði, klæði, skæði, hús og heimili eftir því, sem liann á frekast kost á, velur Iiann sér maka, félaga og samstarfs- menn. Auk þessa fer fram sifellt mat á mönnum bæði á heimilum og utan heimilis, ýmist eftir dugnaði þeirra, greind og þekkingu eða eftir siðferðilegum eiginleikum og mannkostum. Þessi úrvalning fer fram öllum stund- um meira eða minna sjálfrátt, ekki einungis í heima- húsum og skólum, heldur og í sjálfu þjóðfélagslífinu. Þarf ekki annað en minna á einkunnir i skólum, próf ýmiss konar, stéttakjör, flokkskjör og þjóðkjör, þar sem menn eru valdir lil ákveðins starfs eða kjörnir fulltrúar á flokksþing, stéttaþing eða þjóðþing. Fer það auðvitað , sumpart eftir kunningsskap, en sunipart eftir liæfni og mannkostum. g. En eig'inlegt siðrænt val fer fvrst fram þar, sem meginóherzlan er lögð á það, sem reynist satt, rétt og gott og miðar að því að trvggja, fegra og göfga mann- legt lif, en hafnar aftur á móti öllu því, er gelur orðið því til afturfarar og niðurdreps. Með þvi einu móti get- ur maðurinn orðið sinnar eigin gæfu smiður og annarra og svo víðsýnn, að hann i starfi sínu hafi hag alþjóðar fyrir augum. Aðall mannsins ætti að vera í því fólginn, að hann á hverjum tíma kappkostaði að finna þær rétt- ustu og réttlátustu úrlausnir á vandamálum lífsins, sem unnt væri að ná, svo að af því sprytti sívaxandi f élags- legt og siðferðilegt samræmi, sem er æðsta hugsjón siðfræðinnar til öruggara, fegurra og betra lifs.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.