Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1938, Blaðsíða 126

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1938, Blaðsíða 126
124 mannheimi með snöggum byltihgum og að eimnitt hann og aðrir unglingar séu til þess kjörnir að brevta mannlífinu til hins betra. Því ljá þeir einatt róttækustu mönnum sinna tima eyru sín og atfylgi, fyllast óánægju með það, sem er, og trú á annað betra. En um það meira síðar. Barnið lifir svo að segja alveg á líðandi stund, en aðeins að litlu leyti í fortíð og framtíð. Úr fortíðinni birtast aðeins strjálar bernskuminningar, og framtíðin nær ekki mikið lengra en til komanda dags. En í sögunámi sínu lærir ung- lingurinn að borfa bæði aftur og fram, aftur til þess, sem gerzt hefir frá örófi alda og alla tið síðan, og síðan fer bann að borfa fram á við og spyrja, hvað síðar kunni að gerasl bæði í náttúrunni og mannlífinu. Barnið lifir og að mestu leyti í því, sem það sér og bevrir. Það þekkir áttbaga sína og nánasta umhverfi. En í landa- fræði sinni og stjörnufræði fer unglingurinn til annarra landa og annarra heimsálfa og jafnvel til annarra lmatta, og upp fyrir bonum lykst að síðustu óendanleiki tíma og rúms. Komizt hefir verið svo að orði, að barnið uppgötvaði beiminn, en unglingurinn kortlegði bann. Barnið uppgötvar bin einstöku fyrirbæri, sleina, jurtir, dj'r og menn og setur þetta oft í bið ævintýralegasta samband livað við annað eftir óskum sínum og ímyndun. En unglingurinn skipulegg- ur heiminn, skipar honum niður i tíma og rúm og setur eitt í eðlilegt samband við annað, þannig að úr því verður staðgóður veruleiki, sem hann getur treyst og trúað á, svo langt sem hann nær, og úr þessu verður svo það, er nefnist lilutræn þekking. En svo er hið innra líf unglingsins, sem hann einatt á l)ágast með og oft leggur mesta launung á, — kynferðislífið. 5. Kynferði og kynþroski. Jafn-nauðsvnleg og endurnær- ingarhvötin er lil viðbalds einstaklingnum, jafn-nauðsynleg er kynhvötin lil viðhalds ættinni, kynþættinum, þjóðinni. Það er því næsta fávíslegt að vilja draga dul á allt, er að benni lýtur. Á liinn bóginn getur verið varhugavert að fara of mörgum orðum um bana og kitla of mjög með því til- finningar barna og unglinga, eða að gera jafn-mikið úr lienni og þeir Freud og bans sinnar bafa gert á síðari árum og áratugum, en það eru öfgar einar, að halda því fram, að kynið sé undirrót alls og yfirskvggi allt annað. Kynferðið er að vísu ákveðið frá upphafi, eða jafnskjótt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.