Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1938, Blaðsíða 122

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1938, Blaðsíða 122
120 Verðmæti trúarinnar fyrir uppeldið og siðferðisviðleitni manna j’firleitt fer mjög eftir þvi, hvað kennt er í trúnni og livernig menn iðka hana. Það eykur auðvitað Iiæði á mátt og gildi siðaboðanna, ef menn trúa því, að þau séu af guðlegum uppruna og að guð vaki yfir hegðan manna og framferði. Kenningin um hið alltsjáanda auga guðs eykur hæði á árvekni manna og varúð í allri breytni þeirra. Og kenningin um refsidóma guðs hefir sennilega forðað mörg- um manninum frá syndsamlegu atliæfi bæði fyrr og siðar. En það er svo margt annað í trúnni, sem er athugavert og gerir það að verkum, að hún getur ýmist orðið siðbætandi eða siðspillandi. Hið háleita fordæmi Ivrists og siðakenningar geta ekki annað en bætt menn og betrað, ef þeir vilja fvlgja því eftir af alhug; en endurlausnarkenningin getur orðið var- hugaverð, og sú kirkja, sem dirfist þess að selja aflausn fyrir hverja drýgða synd eða ódrýgða er ekkert annað en skálkaskjól miður vandaðra manna. Að minni hyggju er mest um vert þá hina einföldu trúarskoðun, er kemur svo fagurlega i Ijós í forntrú Persa, að guð og allir góðir menn séu að berjast fyrir sigri liins góða i heiminum, hverju nafni sem það nefnist, og að guð sé jafnan að reyna að laða menn- ina til fulltingis við sig í þessari baráttu. Ekkert annað en viðleitni mannsins sjálfs getur þó liafið hann upp til hins æðsta siðgæðis, en það er í því fólgið að gera það, sem gott er og rétt, fvrir sjálfs þess sakir og án tillils til nokkurra launa, hvort heldur er þessa heims eða annars. Og þetta næst ekki til fulls með neinu utan að kom- andi uppeldi, heldur aðeins með sjálfsaga og sjálfsuppeldi. Af öllu því, sem nú hefir verið til tínt um skapbresti manna og skapgerðarveilur og áhrif þau, sem þetta getur haft á allt síðara líferni manna og háttalag, má nú ljóst vera, hve nauðsynlegt er að sjá við þessum ágöllum í tíma og kunna þá einhver ráð við þeim, svo að skaphrestirnir verði ekki að varanlegum skaplöstum og skapveilurnar ekki að ævilöngum andlegum vanheilindum. Þvi er ekki ráð, nema í tíma sé tekið; og nægi ekki uppeldi og leiðsaga ann- arra til þessa, verður maðurinn sjálfur, þá er hann hefir náð aldri og þroska til þessa, að reyna að taka uppeldið í sínar eigin hendur. En þá verður oss nauðsyn á að fá að vita nánar, í hverju þessi siðferðilegi sjálfsagi muni vera fólginn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.