Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1938, Blaðsíða 64

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1938, Blaðsíða 64
62 miklar og fagrar bókmenntir, auk þess sem hún leggur sig mjög eftir bókmenntum annarra þjóða. En skyndilega dimmdi yfir þessu fagra landi, þegar Rússar, Frakkar og Englendingar sviku Tékka og réðu þeim til að opna land sitt fvrir Þjóðverjum, og forseti þeirra, Hacha, varð að skrifa undir nauðungarsamninginn í ljónagryfju Hit'leds 14. marz 1939. Um þá raunasögu geta menn lesið í bók þeirri, sem vitnað var til (á i)ls. 200), svo og hversu hetjulega þeir iiafa varizt og harizt gegn „vernd“ þessarar yfirþjóðar. Og þó er engin þjóð, sem Þjóðverjar vildu fremur sitja á hekk með en Télck- arnir, auðvitað þó þannig, að þeir sætu skör lægra. Og marg- sinnis Iiafa þeir hoðið þeim að skipta aðeins um nafn og þjóðerni. „Því að með liinum víðtæku áformum sínum um yfirdrottnun í Evrópu og raunar öllum iieimi þurfa Nazistar á dugandi mönnum að halda. En Tékkar, næstu nábúar þeirra, eiga dugandi menn, lieilan Jier dugandi manna. En svo lengi sem þeir nefna sig Tékka, eru þeir fjandmenn Þjóðverja; svo lengi eru þeir af „lægra“ kynstofni og geta ekki fengið hlutdeild í mvndugleik og sérréttindum „yfir- þjóðarinnar". En lýsi þeir því sjálfir vfir, að jjeir séu Ger- manar, þótt ekki renni dropi af þýzku hlóði í æðum þeirra, verða þeir umsvifalaust og á söniu stundu Germanar, með- limir „yfir-kyn.stofnsins“ og þá jafnframt aðnjótandi allra fríðinda og' launa „hins nýja skipulags“. En einhvernveginn hafa Tékkar ekki komið sér að að þiggja þetta allt til þessa.1) 7. Skuggahliðar íþróttalífsins. Allir munu sammála um það, sem reynt hafa, að lióflega iðlcaðar líkamsæfingar viðhaldi lieilhi’igði líkamans, hreysti hann og þjálfi. Flestum mun og koma saman um, að séu iþróttir stundaðar í réttum anda, geti þær orðið hinn ágætasli forskóli ýmissa mannkosta, svo sem snarræðis, áræðis, þols og þrautseigju, auk drengskapar og dáða, eins og síðar nnm vikið að. En of mikið má af öllu gera; og' sumar íþróttir, eins og t. d. hnefaleikar, eru svo hrottalegar, að þær hæfa naumast livitum mönnum, nema ]xá til þess eins að Ixerja á blámönnum og verjast fantahrögð- um, og' eru t. d. skilmingar ólílcu göfugri íþrótt. Ég fyrir mitt leyti verð líka að játa, að mér hefir aldrei þótt knattspyrna fögur iþrótl, þótt hún víðast livar eigi svo miklum vinsæld- um að fagna. Má leika liana á svo ofsafenginn hátt, að af liljól- 1) Sbr.: Maurice Hindus: Russia fights on, bls. 197.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.