Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1938, Blaðsíða 93

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1938, Blaðsíða 93
91 ég koma Jóni í skilning nm, að hann skyldi ekki hræðast að taka fé að láni, ef liann aðeins stæði við undirskrift sína og éndurgreiddi féð á réttum gjalddagá. Við fórum lika í ferðalag með Jóni, er við þóttumst hafa efni á því, og þá helzt til einhverra merkisstaða úr sögu Ameríku, sem Jón var að lesa um í skólanum. En til þess að venja liann við ýmsa smámuni, fólum við honum lykl- ana að húsinu, kenndum honum að leggja allt, sem með þurfti, niður í ferðatöskurnar, kaupa farmiða, koma far- angrinum á stöðina, greiða þjórfé o. þvl. Þegar Jón fór í menntaskólann, var gripið til sparifjár- ins og liætt á að láta Jón fara að heiman með fjárhæð þá í eigin vörzlum, sem átti að endast allt skólaárið. Sagði ég honum, að hann fengi ekki eyri þar fram yfir, en á hinn hóginn mætti liann eiga það, sem af gengi. Þó vrði hann að senda mér mánaðarlega skýrslu um útgjöld sín. Aldrei þurfti ég aö senda Jóni aukaskilding, enda þótt það tæki allt husaárið að ná sér á strikið eftir kaup á út- varpstæki. En við lok 4. ársins átti hann eftir liðlega 133 dali. Þetta varð þýðingarmikill þáttur í skólagöngu hans, því að á þessu lærði hann að fara með fjármuni sína betur en flestir þeir, sem ég þekki til. Jón er nú orðinn 23 ára; hann er 5 fel og 9 þuml. á hæð. Hann lauk verkfræðinámi síðastliðið ár og vinnur nú hjá hlutafélagi einu á Nýja Englandi verkfræðileg störf, er hon- um falla einkarvel.“ — Þannig er sagan af Jóni og uppeldi hans. Hér liefir nú verið rakið lærdómsrikt dæmi þess, hvernig ala má upp börn á heimilunum og gera þau að nýtum mönnum, með því einu að gerast félagar þeirra og ráðu- nautar, jafnframt því að farið er með þau eins og sjálf- stætt, fullorðið fólk. Þá er þetta ágætt dæmi þess, hvernig heimilin gela unnið með skólunum. En flest al því, sem Jón lærði, verður aðeins lært í heimahúsum og Iivergi annars- staðar, svo sem dagleg umgengni, áhugasemi og'framtak til hins og þessa. Aðalatriðið er, að harnið safni gagnlegum forða fyrir allt sitt líf og læri að hjálpa sér sjálft, og að til þess séu notaðir leikir harnanna, spurningar þeirra og til- hneigingar. Og eitt er víst, að ef menn laka áhugamál barn- anna alvarlega, fá þeir j)að margendurgoldið síðarmeir í öllu fari þeirra og framferði. - En nú er komið að uppeldinu í sjálfum skólunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.