Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1938, Blaðsíða 75

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1938, Blaðsíða 75
73 Þa'ð á og títl í erjum og útistöðum við eðlisgerðina og hið raunverulega sjálf; þvi geta fundizt frumhvatir eðiisgerðar- innár bæði Ijótar og ósiðlegar og því revnt að bæla þær og halda þeim niðri; og eins getur því fundizt hið raunverulega sjálf næsta ófullkomið i allri hreytni sinni. Af hinu fyrra leiðir bælingu með afleiðingum þeim, sem hún hefir fvrir allt sálarlífið, en af hinu síðara margskonar sálarstríð og samvizkubit. Eðlisgerðin með öllum þeim tilfinningum og tilhneigingum, sem upp úr henni boga, er oss ásköpuð, og i eðlishvötum hennar býr mest allt af þeirri sálarorku, sem vér eigum yfir að ráða. Nú þegar einhverjar af eðlishvötum þessum eru hældar og þeim þrýst niður undir hugarskörina af siðferðishugð vorri eða trúarhugð, bindst bæði orka sú, er i þeim býr, og orka sú, sem í það fer að halda þeim niðri, en af því leiðir, að maðurinn verður að því skapi miður sín, þróttlaus og viljalaus, sem liann þannig hefir bundið meira af sálarorku sinni. Á sama liátt getur talsvert af orku farið í andófið milli hins æðra og óæðra sjálfs og leiðir einatt af því svonefnda sálarveiklun; maðurinn verður þá meira eða minna andlega vanheill. Njóti maðurinn aftur á móti nokk- urn veginn allra sálarkrafta sinna, hvað þá lieldur, ef hon- um tekst að göfga svo hvatir sínar, að þær njóti fylgis og atbeina hins óæðra og æðra sjálfs, verður maðurinn andlega heill og alfær til starfa og athafna. Þó verður ekki sagt, að maður hafi náð sínum fyllsta þroska, fyrr en eðlisgerð hans og hið óæðra og æðra sjálf hans hafa runnið saman í eina samræma heild og eru orðin að nokkurn veginn heilstevptri persónu. Þetta er nú það, sem hinir nýrri sálkönnuðir hakla fram, eins og ráða má af eftirfarandi tilvitnunum: „Hið æðra sjálf á sína þróunarsögu í lífi Iivers einstaks manns. í þess endanlegu, þroskuðu mvnd geta boðorð þess og fvrirmæli komið lieim við það, sem gott er; en þá hefir það í raun og veru þegar þróazt á burt, runnið yfir í það, sem sálkönnuðir nefna hið eiginlega sjálf (Ego), sem þá er komið í þess stað. í fyrri og frumstæðari mvndum sínum reynist hið æðra sjálf allajafna mjög óáreiðanlegur sið- ferðilegur leiðtogi, sumpart af því, að það stendur ekki í nógu nánu sambandi við veruleikann, eða ef það umhverf- ist og verður sjúklegt, þá getur það orðið lil hins mesta liáska og alveg öfugt við það, sem golt er talið."1) Þar segir ennfremur: „Hið æðra sjálf (ásamt eðlisgerð- 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.