Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1938, Page 35

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1938, Page 35
33 koma fram hjá afkvæminu. En hótin er, að kyngallinn kemur oftast nær aðeins fyrir í öðru ættfryminu og kemur þá tiðast alls ekki í Ijós hjá afkvæminu. Þannig vinna þá arfgjafar föður og móður verk sinnar köllunar í þögn og kvrrð eftir forsögn þeirri, sem falin er í ættfrymum heggja foreldanna. Þótt hæði kunni að vera talin góðrar ætlar, þá er þó jafnan undir hælinn lagt, livers- konár arfgjöfum lendir sanian við sköpun hins nvja ein- staklings, hvort þeir eru heilbrigðir og slarfhæfir eða veikl- aðir og úr sér gengnir, því að helmingi allra litninga var skotið út við rýrideilinguna, áður en frjóvgunin fór fram, og því aldrei að vita, Iivort það var hinn betri eða verri helm- ingur, sem eftir varð. Þó er það hót í máli, að ef arfgjafi annars foreldrisins er heilbrigður, vinnur hann oftast nær svo vel upp á móti hinum, að áherandi kyngalli kemur ekki í ljós. Þó geta þeir lífvefir, er frá slíkum arfgjöfum stafa, orðið veilli og viðnæmari fyrir vissum sjúkdómum, eins og t. d. berklaveiki, krabbameini, heilablóðfalli o. þvl. en lífvefir annarra hraustra ætta og einstaklinga. En hversu óhemju ábyrgðarríkt og þýðingarmikið makavalið er, geta menn séð af því, að menn með heppilegu makavali geta áunnið afkomedum sinum heilhrigði. dugnað og góðar gáf- ur, en með léttúðugu, óheppilegu makavali heilsulevsi, dug- leysi og ónytjungsliátt, síblæðingu, blindu og hevrnarleysi, að ég nefni ekki siðferðilega og andlega fábjánsku. Og með þessu spilla menn ekki einungis sinni eigin a'tt, heldur og öllum þeim ættum, er sú ætt siðar kann að mægjast við, og því að vissu leyti sjálfum þjóðstofninum. Það er því næsta mikilsvert að kappkosta að velja sér heilbrigðan og góðan maka. 3. Afleiðingar erfðanna. Það þýðir ekki í þessu sambandi að fara nánar út í erfðalögmál þau, sem eru að gera erfða- fræðina að nákvæmri vísindagrein og kennd eru við M e n d e I, T. H. Morgan o. fl. Þau verða menn að kvnna sér af vönduðum hókum um þau efni. En hitt mun nær almenn- um skilningi og reynslu manna að kynnast reglum þeim, er menn þykjast liafa getað lesið út úr afleiðingum erfðanna, eins og þær koma í Ijós hjá afkomendunum. Reglur jiessar eru 4 talsins og ræða: a. Um langfeðgaerfðir, h. Um að hvað geti sér líkt, c. Um frávik frá meðallagi og d. Um tilvik til meðallags. a. I.angfeðgaerfðir. Barnið erfir ekki einungis frá 5
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.