Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1938, Blaðsíða 74

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1938, Blaðsíða 74
72 kemur óhjákvæmilega fram lijá barninu nokkurs konar klofnun i hið æðra og lægra sjálf, barnið eins og það er eða því er sagt, að það sé; og barnið eins og það ætti að vera eftir siðferðis- og trúarbugmyndum þess sjálfs og eldra fólksins. En upp af þessu getur sproltið meiri eða minni bvatabarátta eða hugarstríð. Barnið revnir að bæla i sér hinar óæðri bvatir, eða að visa þeim á bug úr liuga sér; en þær stíga þá einatt aftur upp úr hugardjúp- unum sem ljúfar freistingar, eða sem sælni og fælni (t. d. sem stelsýki, myrkfælni o. fk), eða sem þrálæti (binir og þessir kækir), eða sem þrábyggja (fix idé) um eitthvað, sem þau mega eklci gera. Það er bið æðra sjálf barnsins, eða nánar tiltekið, siðferðisbugð þess, sem lieldur þessum hvöt- um niðri. En barnið getur orðið meira eða minna vansælt og vanþroska fyrir þessa hvatabaráttu sína og bælingu og má sín ekki eins og áður, eða það verður ódælt og óstýrilátt og fer sínu fram, eða það lætur sveigjast undir yfirráð binna eldri og blýðir þeim í hvívetna. En mjög bregður iil beggja vona um, bvaða siðferðisþroska barnið nær að lokum.1) S. Hið æðra sjálf og eðlisgerðin. Það mætti líta á bið æðra sjálf manna sem fulltrúa og málsvara erfikenninganna i buga manns um það, hvernig manni beri að vera, bvað manni beri að gera og bvað manni beri að forðast. Venju- legast setur það upp í lniga manns einhverja siðferðilega eða trúarlega fyrirmvnd, sem á að vera ímynd (imago) liins góða og fullkomna. Fvrst er það allajafna ímynd föður og móður, ef þau eru manni góð og hjarlfólgin, þá ímynd ein- hvers annars, karls eða konu, sem barnið befir fengið ást eða mætur á, eða ef barnið eða unglingurinn er trúaður, ímynd guðlegrar náðar, réttlætis og beilagleika, sem bann gjarna vildi geta líkzt eða farið eflir að einbverju litlu leyti. En þvi miður getur þetta líka alveg snúizt við, svo að menn óttist það, bati það og jafnvel fyrirlíti, sem þeim ér ætlað að lúta og hlýða, að menn telji það ímvnd alls bins versta, er þeir geti bugsað sér, og þá kemur, í stað ástúðar og inni- leiks, úlfuðin, bræðslan, batrið og befnigirnin upp í buga manns. Hið svonefnda æðra sjálf getur þvi orðið beggja handa járn eftir þvi, á Iivora sveif það snýst, það getur gert menn ýmist góða eða vonda. 1) Sbr.: Alm. sálarfrœði, 2. útg., bls. 193—95.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.