Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1938, Blaðsíða 132

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1938, Blaðsíða 132
130 vinátta knýi þá lil þessa, lieldur fremur af liinu, að þá langar til að vera liver með öðrum eða að starfa saman að ein- hverju sameiginlegu markmiði. Þessi lineigð til flokksmynd- ana og félagsskapar stafar oft af svipuðum lifsáslæðum, líkum skoðunum, liagsmunum livers einstaks eða sameigin- legum liagsmunum allra, eða þá að eitthverl áhugamál er ofarlega á haugi, er menn flykkjast utan um, og er þá unnið að því að efla flokkinn og félagsstarfið svo, að mál þetta lai komizt í framkvæmd. Þessi samtök eiga sér stað á liinum ólíklegustu sviðum, jafnvel í stofnun óaldarflokka og byltingarsinnaðra félaga. ungmennasamtaka allskonar, auk ýmissa annarra félaga, sem stofnuð eru í sérstökum tilgangi, íþróttafélaga, ferða- félaga, hindindisfélaga o. fl., og situr þá málstaðurinn, hver sem hann er, jafnan í fyrirrúmi. í þessum félögum sem öðr- um gerast jafnan nokkrir forgöngumenn, en hinir aðeins sporgöngumenn og félagar. \rerður félagsskapurinn því oft til þess að bæla framtak og frjálsa hugsun alls þorrans; aftnr á móti er revnt að fá liann til að lúta vilja foringjanna og ákvörðunum þeirra, hversu heillavænlegar sem þær nú kunna að vera. Slík samtök gera menn að vísu óhultari og sterkari út á við, en jafnframt ábyrgðarlausari inn á við, en þau örva til sameiginlegra átaka og venja menn á að berjast fyrir ákveðnum málstað. Verst er, er þau hlinda menn svo og fylla þá slíku ofstæki, að þeir sjái ekki iieila sjón og heri réttmætan hlut og hagsmuni annarra fyrir borð, eins og oft á sér stað í pólitískum félagsskap. En þar fyllir æskan jafnan einhvern þessara flokka og lætur sér þá ekki alll fyrir brjósti hrenna. d. Aðdáun, vinátta og samúðarskilningur. Þá er komið að hinum innilegri samskiptum ungra manna i milli, er livíla á ást, samúð og aðdáun, en þar komum vér að því, sem er einna fegurst í fari æskunnar, live auðveld- lega hún getur fyllzt hæði ást og aðdáun. Börnum og ungl- ingum er svo gjarnt á að líta upp til þess eða þeirra, sem þeir dást að, að þeir lyfta því einatt á stall tilbeiðshinnar. Þetta kemur þegar í ijós í ástum unglinganna. Verði piltur lirifinn af stúlku, þá er hún í lians augum engill, en ekki maður, svo að liann getur vart hugsað sér að nálgast hana, livað þá lieldur að ávarpa hana og getur naumast hugsað sér nokkuð, er hann vildi ekki fyrir hana gera. Úr þessu verður auðveldlega svonefnd platónsk ást, sem allt vill fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.