Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1938, Blaðsíða 104

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1938, Blaðsíða 104
102 8. Undanbrögð, undanhald. Vitur maður Iiefir sagt: „Sann- leikurinn kemur af vörum Iiins liugprúða manns, hann er afsprengi drengskapar og Iireinskilni; en lýgin kemur af vörum hugbleyðunnar, enda afsprengi harðýðgi og iiræðslu.“ Þetta kemur og heim við íslenzka máltækið: „Sá er dreng- ur, sem við gengur“ og álit manna á lygalaupnum, að liann sé hálfgerð mannlevsa. Undanbrögð eru það nefnd, þá er menn koma sér hjá því, sem þeim er ætlað að segja eða gera, en hafa ýmsar vífilengjur í frammi um það, að þcir liafi ýmist ekki Iievrt, að þeim var hoðið það, eða ekki tekið eftir því, eða þá gleymt því, sem vel getur verið satt, ef þeim hefir verið það ógeð- fellt. Eða ef menn Ijúga einhverju upp á aðra og' kenna þeim svo um. Krókaleiðir lýginnar eru yfirleitt óteljandi, en hún er undirrót þess, að menn síðar á ævinni geta orðið bæði svikulir og óorðbeldnir, sem er einhver hinn versti löstur i mannlegu samfélagi. í þessu falli býður líka ein syndin annarri heim, ein lýgin annarri, svo að úr þessu gel- ur orðið einn lygavefur, gerður til þess eins að bjarga sér úr kröggunum, en verður til þess, að maðurinn flækir sjálfan sig í bonum, þangað til liann stendur uppi sem opinber ósann- indamaður. En undanbald þetta lýsir sér i fleiru, t. d. í auð- fenginni þægingu ýmissa nautna fyrir bnupl o. þvl. og getur endað á því, sem sálkönnuðir nefna ungæðislegt und- anhald (infantil regression) og er i því fólgið, að menn geta orðið eins og börn í annað sinn. Þetta er einbver hin óhollasta og liættulegasta braut, sem æskan getur lent á. Verða kennarar því á allan bátt að reyna að gjalda varhuga við lýgi og sviksemi og öðrum undan- brögðum, en þó helzt með því að sýna börnunum fram á, hve lítilmannlegt það sé að beila lýgi og öðrum undan- brögðum, en miklu fallegra og drengilegra að kannast við yfirsjónir sínar. Því befi ég í þeim skóla, sem ég liefi veitt forstöðu, revnt að hegna þeim sem sjaldnast og átelja þá sem vægast, sem játa yfirsjónir sinar hreinskilnislega, en taka aftur harðar á augljósum undanbrögðum og sviksemi. Hvgg ég, að þetta sé réttasta leiðin til þess að draga úr ósannsögli og sviksemi barna og unglinga. 9. Fyrirsláttur, réttlæting, yfirvarp. Þá er komið að öðrum almennum ágalla, sem finnst svo að segja á hvers manns vörum, en birtist þó í margs konar myndum, jafnvel i gervi- Ininingi þess góða, fagra og háleita. A fræðimanna máli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.