Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1938, Blaðsíða 24

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1938, Blaðsíða 24
22 hugprýði cr einmitt í því fólgin, að lialda því frain, sem maður telur rétt og gott, og fvlgja því fram til liins ýtrasta. 10. Siðavit, samvizka og góður vilji. En hvað er rétt og livað er gott? Um það verða 'menn sennilega seint sammála. Rétt mun þó venjulegasl það talið, er kemur heim við ein- hverja almennt viðurkennda reglu eða siðaboð; en gott yfir- leitt það talið, er getur orðið sjálfum manni og öðrum til heilla bæði í bráð og lengd. Og þó getur maður þurft að lórna sjálfum sér og hagsmunum sínum fyrir það, sem gott er talið. Um samvizku manna og siðavil hefir mjög verið deilt á ýmsum tínnun. Samvizkan hefir verið nefnd guðs- röddin í brjósti manns, en nú er liún frekar talin meðvit- und hins æðra og göfugra sjálfs, er alið hefir verið upp í manni, um áform, hvatir og freistingar hins óæðra sjálfs og umvandanir hins æðra sjálfs út af því. Siðavitið hefir og verið talið meðfætt og af guði gefið, en nú er frekar litið á það sem árangurinn af siðfræðslu foreldra og annarra i uppvextinum. En hvað sem því líður, þá er siðavitið í því fólgið, að vita sem gleggstan greinarnnm góðs og ills og vita, hvernig manni beri helzt að brevta í hverju einstöku falli. Viti maður það, kemur til kasta hins góða vilja um að fram- kvæma það eða brevta eftir því, sem maður telur gott og rétt. En er þá viljinn nokkurs megnugur, og á livern hátt kemur liann áformum sínum í framkvæmd? 11. Viljinn. Til skamms tíma hafa tvær viljakenningar barizt um völdin, á annan bóginn fríviljakenningin (indeterminismus), en á hinn bóginn n a u ð u n g a r k e n n - ingin (determinismus), um að allt sé ófrávikjanlegum or- sökuní háð. En hvorug þessara kenninga er rétl; því að með lífverunum hefir mvndazt hæfileikinn til þess að velja og' hafna eftir sjálfsvild sinni. S j á 1 f r æð i ske n ni ngi n (autoboulia) mun þvi vera sönnu næst, að því er lil manns- ins kemur, það að hann geti valið og hafnað eftir sjálfsvild sinni og sett sér ný og ný markmið, en verði þó jafnan að nota orsakasamhengið í náttúrunni og mannlífinu sem tæki til þess að ná markmiðum síniim með. Sjálfræðiskenningin er því eins konar hil beggja milli fríviljans, sem alls ekki er til, og nauðungarkenningarinnar, orsakasamhengis þess, er í náttúrunni ríkir. 12. Samlífs- og félagsdvggðir. Þá er maðurinn hefir aflað sér þeirra siðferðilegu eiginleika, er að ofan greinir, hóf- slillingar, hugprýði, nægilegs siðavits og góðs vilja til þess
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.