Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1938, Blaðsíða 71

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1938, Blaðsíða 71
69 Þá lætur svonefnt almenningsálit allmikið að' sér kveða uin það, að menn gæti almennra siða og þess, sem nefnist velsæmi í umgengni sinni við aðra, og lofar það ýmist eða lastar, dæmir og fordæmir. Forverðir og fulltrúar þessara siðavalda verða nú foreldrar og fræðarar og aðrir þeir, er láta sig' uppeldismál varða, og eru að revna að innræta hinni uppvaxandi kynslóð, hvernig henni beri að hrevla og haga sér í lífinu. Má segja, að þessir forverðir trúar, laga og siða liafi tekið við arfsögn (tradition) þess þjóðfélags, sem þeir lifa í, og flytji liana hinum upp- vaxandi lýð í líki siðalærdóma þeirra og landsvenja, sem á hverjum stað eru taldar góðar og gildar. En tilgangurinn með fortölum þessara fræðara og uppalenda er sá, að reyna að steypa hina uppvaxandi kynslóð i sama mót trúar, laga og siða, jafnframt og reynt er að gera þá að sem beztum þegnum þess þjóðfélags, sem þeim er ætlað að lifa og starfa i. Þetta tekst nú auðvitað mjög misjafnlega, og er það sum- l>art að keíina fræðurunum sjálfum og ófullkomnu fordæmi þeirra, sumpart boðskap þeim, sem þeir bafa að flytja og kann að vera að nokkru leyti úreltur eða úr sér genginn, en sumpart líka og ekki hvað minnst þeim að kenna, sem sjálfir eiga við kenningunum að taka. En hvort sem nú þetta tekst betur eða verr, þá bafa menn allt til þessa ekki gert sér þess neina sæmilega grein, bvílík óbemju áhrif þessar siðferðilegu fortölur liafa eða geta haft á sálarlíf barna og unglinga. Hvað annað misjafnt, sem annars má segja um svonefnda sálkönnun (psychoanalyse), þá má bún eiga það, að bún hefir leitt það i Ijós, svo ekki verður um villzt, að þessar fortölur valda jafnaðarlegast klofnun í svonefnt æðra og lægra sjálf, manninn eins og hann vildi og ætti helzt að vera og svo hina raunverulegu persónu með öllum sinum breyskleika og freistingum. Og fyrir þetta myndast samvizkan, æðsta og síðasta siðavaldið, er bæði segir manni, hvernig maður sé og hvernig maður ætti að vera, hvernig maður hafi breytt og hvernig maður hefði átt að breyta, en viðurlög bennar koma i ljós i svonefndri góðri og vondri samvizku. Nú verða iðulegir árekstrar milli hins æðra og lægra sjálfs og lýsa sér í svonefndri hvatabar- áttu og allskonar hugarstriði. Því lýkur mjög misjafnlega, ýmist með ungæðislegu undanhaldi eða með bælingu, eða þá með göfgun bvatanna og sigri hins æðra siðferðilega sjálfs, eða þá á þvi, sem æskilegast er, á samruna hins æðra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.