Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1938, Blaðsíða 121

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1938, Blaðsíða 121
119 aðnjótandi til þróttniikils, athafnaríks lífs. í stað veikgeðja, tvískipts eða margskipts einstaklings væri þá kominn heil- brigð og óskipt ])ersóna, er starfaði af allnig að áhugamál- um sínum. Lýsti það sér meðal annars í viljaathöfnum, þar sem hið æðra og óæðra sjálf legðust nú á sömu sveif til framgangs áhugamálum sínum (sjá 4. mynd, bls. 70). Þessu mætti ná með viðeigandi lækningum, eins og sýnt hefði sig á hinum margskiptu sjúklingum þeirra Princanna (Miss Beauchamp og Doris Fischer).1) En svo væri hitt og altítt, að menn læknuðust af þessum sálarkvillum sínum fjrrir svo- nefnd sinnaskipti. Því er það, að svo margir sálsýkisfræð- ingar leg'gja svo mikið upp úr trúnni og segja likt og forð- um daga: —- „Trú þín hefir hjálpað þér!“ — 20. Trúin. Síðasla og helzta varnarráðstöfun sálarlífsins, sem flestir grípa til í nauðum sinum, er — trúin. Trúi mað- urinn því, að guð sé til og að hann muni geta bjargað honum i nauðum bans, fer hann að biðja og ákalla, játa svndir sínar og yfirsjónir og lofa bót og belrun. Þetta gerir hvort- tveggja í senn að hreinsa sorann úr sálu mannsins og að friða hana; og' finnist manninum, að hann hafi verið bæn- heyrður, léttir af lionum fargi því, er á honum hefir hvílt og hann ver'ður eins og nýr og betri maður. En til þess að þessi betrun geti haldizt og farið vaxandi frekar en hitt, skiptir miklu máli, hvernig sjálfri trúnni er farið, hvort hún hefir mikinn og göfugan siðalærdóm að geyma, sem maðurinn getur orðið hrifinn af, og hvort eða að hve miklu leyti hann getur farið eftir lionum i brevtni sinni. Trúin getur orðið svo ströng í kröfum sínum, að manninum finnist, að liann muni aldrei af eigin rammleik geta uppfvllt þær, en þá er tvennt til, að Iiann fer að trúa á mildi guðlegrar náðar, eða að hann muni geta orðið endurleystur af syndum sínum fyrir verðleika annarra. Hið fvrra var kenning Jesú Krists sjálfs; hið síðara skoðun Páls postula. Ég cr ekki í nokkrum vafa um, livor kenningin er siðmætari, því að enginn sannheilag- ur guð getur krafizt þess, að saklaus þjáist fyrir seka, enda verður enginn betri fvrir það, þótt annar þjáist fyrir liann, ef hann sjálfur gerir sér ekki neitt far um að bæta ráð sitt, og jafnvel bætt við, að sumir skáki í því skjólinu, að þeim verði bjálpað, svo að það getur dregið úr siðferðisviðleitni sjálfra þeirra. 1) Sbr. I'öunni, V. ár, 1!)19—20, bls. 127- 7, og VII. ár, 1922.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.