Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1973, Blaðsíða 20

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1973, Blaðsíða 20
18 Árbók Háskóla íslands Ávarp til nýstúdenta Verið hjartanlega velkomnir, stúdentar, er nú hefjið nám við Háskóla íslands. Vér kennararnir eigum á margan hátt ábyrgð- armikið og örðugt hlutskipti í lífinu, en njótum hins vegar þeirra ómetanlegu fríð- inda að eiga sífelld samskipti við hina ungu kynslóð. Unga kynslóðin er opin og djörf, óbug- uð af þreytu lífsins. Hún er framsýn, enda þótt hún skynji framtíðina „svo sem í skuggsjá, í óljósri mynd“. Samtíð vor og fyrirbrigði hennar eru sannarlega merk. Annars vegar sáum vér afrek mannsandans í sýnilegri mynd, er tunglfararnir birtust oss á tunglinu sjálfu, sem ef til vill mun leiða oss til enn meiri þekkingar og fram- fara. Hins vegar stendur oss geigur af eyðingarmætti þekkingarinnar. Má vera, að síðara atriðið sé þýðingarmikið fyrir yður, rétt eins og vér finnum einnig sárlega til þess, hversu seint og illa gengur að ráða bót á vandkvæðum mannkyns á þessum hnetti, er vér byggjum. — Ég seilist aftur til orða Pindars, er hann lýsti því, að í landi hinna sælu ríki eilíft vor. í háskólanum ríkir vorið, en vorið er viðkvæmur árstími og hættusamur í þessu landi. Hlúa verður að gróðrinum eftir því sem föng standa til, svo að ávöxtur verði. Þér eruð vorgróðurinn og oss kennurum ber að hlúa að yður og kalla það besta fram, sem býr í hverjum yðar. Verið iðin; iðnin er móðir velgengninnar; lífið er stutt, en listin löng; fornkveðið er það. Verið reglusöm í hvívetna, því reglusemi gerir vinnuna léttbæra. Verið glöð, því gleðin tilheyrir ykkar skeiði; gleðin er ávinningur lífsins, vængir hugarins. Verið sjálfstæð, því sjálfstæðið er ekki einvörðungu til- gangur kennslunnar heldur æðsta markmið lífsins. Vér eigum að heita kennarar yðar, en tilgangur vor í kennslunni er að kalla fram þann eiginlega kennara, sem býr í yður sjálfum. Enginn kennari megnar meira en að losa um vængi arnarins bundna. Viljið þér þreyta flug sem ernir, verðið þér sjálf að reyna vængvöðvana og þenja. Reynið yður sjálf, hugsið sjálf, reynið sjálf skiln- inginn, þá fyrst öðlist þér sanna þekkingu og sjálfstæði. í þessu felst ekkert nýtt, heldur eru þetta gömul sannindi, sem eigi eru fyrnd. Glatið ekki fyrir vangæslu tækifæri því, sem yður býðst. Berið virðingu fyrir náunga yðar og fyrir sjálfum yður. Að svo mæltu tek ég af yður þau loforð, að þér virðið lög og reglur Háskóla íslands, og bið yður að ganga fram til að staðfesta þau með handsali yðar. Sé það góðu heilli gjört.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.