Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1973, Page 33

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1973, Page 33
Raeður rektors Háskóla íslands 31 semi háskólans til langs og skamms tíma að því er tekur til almennra rekstrarmálefna, og sér í lagi að ræða tillögur til fjárveitinga í fjárlögum. b) að gera framkvæmda- og fjármögnun- aráætlanir um byggingar og annan stofn- búnað háskólans og meta þá valkosti, sem fyrir hendi eru. I nefndinni eiga sæti: Rektor, sem er for- maður; háskólaritari; prófessor Guðlaugur borvaldsson; fulltrúi menntamálaráðherra Torfi Ásgeirsson deildarstjóri; fulltrúi fjármálaráðherra Jón Sigurðsson hag- rannsóknastjóri (í málum undir a-lið) og dr. Gísli Blöndal hagsýslustjóri (í málum undir b-lið). Nefnd þessi heldur vikulega fundi, því henni er það fullljóst, að nú á dögum á við hið fornkveðna: Tempus fugit, tíminn flýr. Tíminn er dýrari en nokkurt fé, og það verður að halda fast og örugglega á málefn- um hans, til þess að sæki fram á við. Sú reynsla, sem þegar er fengin, gefur góða von, því með þessu fyrirkomulagi verða náin tengsl milli þeirra aðila, er skera úr um málefni háskólans: háskólaráðs, mennta- málaráðherra og fjármálaráðherra. Af þessu tilefni vil ég láta í Ijós þá meg- mskoðun mína, að greinar verði kenndar í stofnunum, sem kennarar við deildirnar starfa við. Dýrt og sérhæft húsnæði verður að nota með sem hagkvæmustum hætti. Efnafræðinni á að búa stað sér, eðlisfræði sér, líffræði sér. Hins vegar má í kennslunni íaka mið af því sérnámi, sem hver hópur stundar, oghafi hann þásérhæfðan kennara sér til leiðsagnar. Þetta er frumskilyrði þess, að gerlegt sé að fjármagna allar þær fram- kvæmdir, sem bráðliggur á, og þær eru óumflýjanlegar, eigi að veita þá kennslu, sem reglugerð mælir fyrir um. Þá má vissu- lega líta svo á, að háskólinn sé í nokkurri hættu, átti hann sig ekki á því, að tímans hjól snýst hratt og menn þurfa að láta hend- ur standa fram úr ermum til að þoka sleð- anum úr stað. Tími hinna löngu nefndar- álita er liðinn; nú eru framkvæmdir það eina sem dugir. Undirbúningsstarf forvera míns hefur gert það kleift. Og þetta er ein- lægur ásetningur þeirra, sem með málin fara og ábyrgðina bera. Næstu árin verða mjög erfið. Það er ekk- ert launungarmál, að þrátt fyrir ónotað happdrættisfé og 30 millj. króna framlag ríkisins, þá er í raun nú þegar búið að ráð- stafa svo til öllu því fé, sem til ráðstöfunar er, fram til áramótanna 1971—1972. Samt er margt, sem gleður hug manns: Dagleg samskipti við kennara og starfslið og við stúdenta. Háskólaritari og skrif- stofuliðið vinna störf sín með lipurð og ör- yggi. Og samskiptin einkennast af gagnkvæmu trausti. Hið sama virðist og koma fram í samskiptum háskólans við ríkisvaldið. Og sé nú litið niður í ,,skeifuna“, þá blasir við Sæmundur á selnum, sem loks er kominn á traustan stall og nú í senn sýnileg eign Háskóla íslands, Reykvíkinga og allra íslendinga. Hann er listaverk, sem ber höfundi sínum, Ásmundi Sveinssyni, fagran vitnisburð og lýsir hlý- hug gefanda, Stúdentafélags Reykjavíkur, til stofnunarinnar. Og á flestra vitorði mun það vera, að Pétur heitinn Benediktsson bankastjóri hafði þá elju og þann kraft til að bera, að listaverk þetta er komið í þann málm, sem seint mun evðast. Háskóla íslands hafa borist margar góðar gjafir, bækur og fleira, á liðnu ári, en sjald- an hefur honum hlotnast jafnstórkostlega þörf gjöf og verðmæt og sú, sem þau hjónin Þórbergur Þórðarson rithöfundur og frú
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.