Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.12.1921, Side 62

Búnaðarrit - 01.12.1921, Side 62
260 BÚNAÐARRIT um náttúrunuar, læra að þekkja veðráttufar, jarðveg, jurtir og dýr. Alt þetta grípur svo áþreifanlega inn í verkahring bóndans, að ómögulegt er annað en að veita því eftirtekt. Margt af þessu lærist ósjálfrátt og fyrir- hafnarlaust, t. d. við búpeningshirðingu. Þar verður eigi hjá því komist að veita lífi og þroska dýranna eftirtekt. Þegar um jarðrækt og garðyrkju er að ræða, tekur maður eftir því, hversu mismunandi jurtirnar þrífast við breytileg skilyrði: jarðveg, áburð og raka. Einnig sjer maður hversu ólikar þær eru að útliti, hvernig þær þroskast af fræum, sem verða að jurtum eða að stór- vöxnum trjám. Bústörfin eru heilnæmari og margbreytilegri en flest önnur vinna. Þess vegna hefir það mjög mikla þýðingu fyiir þjóðfjelagið, að meiri hluti þjóðarinnar stundi bún- að, og það með dáð og dug, því þá alast upp meðal bænda þjóðnýtir menn, en bændastjettin þarf að vera fær um að vinna störf sín þannig, að hún geti í sem ríkulegustum mæli hagnýtt sjer gæði þau, er landið hefir að bjóða/ Með öðrum orðum, bændurnir þurfa að þekkja náttúrufar landsins. Þeir þurfa að vera útbúnir með tæki, sem sigra alla örðugleika, þeir þurfa að geta hagnýtt sjer örlæti náttúrunnar í sumarblíðunni og góð- ærunum, til þess að vera ætið viðbúnir að taka á móti harðindum og óblíðu náttúrunnar, hvenær sem er. Þá þarf hendin að hafa sem best verkfæri eða vinnutæki, til þess að geta framkvæmt störf þau, sein vinna þarf, á sem auðveldastan hátt og á sem skemmstum tíma. Þar sem veðráttan er óstöðug og hörð, þarf að sigrast á mörgum örðugleikum. Þá reynir á þrautseygju bænd- anna og engum liðleskjum er hent að vera í þeirri bar- áttu. En þar getur líka alist upp þróttmikil og vitur þjóð, sem eigi lætur alt fyrir brjósti brenna, því þar sem erflðleikarnir eru mestir, þar er líka mestan sigur að fá. Vjer íslendingar erum fáir og smáir, og á oss ber lítið í umheiminum. Það sem getur vakið eftirtekt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.