Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.12.1921, Síða 89

Búnaðarrit - 01.12.1921, Síða 89
BÚNAÐARRlt 287 Fyrir ofan bæinn minn er hátt hamrabelti, með mörg- am smáum og stórum hamra-sillum, en neöan undir því eru brekkur, alsettar marglitum blómum. Fanst mjer því næsta heppilegt að gera þar garð í nánd við blómin, valdi jeg því eina hamra-silluna til þess, þó var hún ekki stærri en svo, að jeg gat almennilega setið þar flötum beinum. Var það grasbekkur undur-fagur, að mjer þótti, og þess verður að hann væri prýddur. Á þrjá vegu var sljett standberg, en mót sól var uppgang- ur, sem var liðug hæð mín, með þægilegum sporum í berginu, til þess að geta komist upp í þessa fögru para- dís mína. Og þegar jeg hafði tekið þar heima, byrjaði jeg á verkinu, mældi stærð garðsins, sem svaraði 1 alin á hvern veg, því meira pláss mátti eigi taka, girti jeg hann svo með smá steinvölum, er þar var gnægð af í kring, síðan bar jeg mold í hann, því grunt var á klöpp- inni. En nú var eftir að planta, kom sjer þá vel blóma- brekkan neðan undir, notaði jeg hana líka, tíndi þar nú alls konar blóm, sleit þau af um miðjan stöngul; plant- aði síðan í þenna nýja garð, þar til hann var alskipaður fegursta blómskrúði. Fanst mjer nú þetta svo dýrðlegur staður, að mjer fanst stór þörf, að velja honum tignar- legt nafn, og eftir langa leit í huga mínum hlaut hann nafnið Hamrahlíð; og hefði jeg eigi viljað láta þetta ný- býli mitt fyrir talsverða upphæð. En ekki leið á löngu þangað til jeg fór að kenna til óánægju yfir því, að blómin fölnuðu, þegar þau voru þangað komin, í stað þess að vaxa, en ástæðuna til þess fann jeg ekki þá, en nú skil jeg hana betur. Blómin voru slitin upp af rótinni, og þannig fór að jeg varð leið á þessu verki. Eftir nokkurn tíma fór mjer að detta í hug, hvort ekki niyndi betra að setja blómin í vatn; fjekk mjer því ein- hver smá ílát, fylti þau með nýjum blómum, skreytti nú á nýjan leik nýbýli mitt. Þetta gekk miklu betur. Jeg gat þannig haldið blómunum lifandi marga daga í senn, ef jeg skifti nógu oft um vatn á þeim. Þannig
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.