Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.12.1921, Page 111

Búnaðarrit - 01.12.1921, Page 111
BUNAÐARRIT 309 og margir aðrir nytsamir hlutir. Gangurinn upp á loftið var klæddur hlutfalls-myndum til skýringar ís- lenskum búnaði. Þar var einnig komið fyrir sýningu loft-saltpieturverksmiðjunnar norsku og Sápugerðar- innar „Seros“. Sandgræðslan sýndi þar einnig ýmis- legt sandgræðslu viðvíkjandi. í annari stofunni á loft- inu voru prjóna- og saumavjelar frá Haraldi Árna- syni. Þá voru þar sútuð sauðskinn og sýning áburð- arfjelagsins danska, töflur frá veðurfræðis-stofunni og þjettbýlis-kort frá vegamálastjóra. I hinni loft- stofu Kennaraskólans voru tóvörur Sigurjóns Pjet- urssonar frá verksmiðjunni „Álafoss". Yar því vel fyrirkomið og gott sýnishorn þess, hvað hægt er að vinna úr íslenskri ull með þekking og dugnaði. 3) Svœðið meðfram múrgirðingunni. Á það var raðað 'flutningatækjum, svo sem plógutn, herfum, sáðvjel- um, sláttuvjelum, rakstrarvjelum, snúningsvjelum o. fl. jarðyrkjuvjelum. 5) Tjald 24X12 al. stórt. í því voru aðallega sýnd ýms handverkfæri til jarðyrkjustarfa, var það safn mjög fjölbreytilegt. Auk þess var þar komið fyrir ýmsum öðrum munum svo sem ofnum, eldavjelum, tað- og þorskhausakvörnum o. fl. 6, 7 og 8) Veitingatjöld. Þeim var dálítið öðruvísi fyr- irkomið en grunnmyndin sýnir. 9) 1 þann reit voru gróðursett trje er Ræktunarfjelag Norðurlands hefir alið upp af fræi. Sýndu þau Ijós- lega hvað þróast getur í íslenskri mold, ef hlynning er sæmileg. 10) Verkfæralms Búnaðarfjelagsins. Á miðri hæð var fjölskrúðug sýning frá Natan & Olsen (t. d. elda- vjelar, ofnar, gitðingarefni, handverkfæri o. fl.). Á loftinu voru sýndir ýmsir íslenskir munir eldri og yngri, var það allmikið safn, þó eigi eins fjöiskrúð- ugt og æskilegt hefði verið. Ennfremur var þar nokkuð af útlendum munum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.