Hlín - 01.01.1946, Blaðsíða 40

Hlín - 01.01.1946, Blaðsíða 40
38 Hlín línum af framtíð mannkynsins í sögunni um aldingarð- inn Eden. (Móse 1.—8.). — Biblían segir oft svo mikið með fáurn orðum, þessvegna er hún svo lærdómsrík. — Þessi undursamlega mynd skýrir betur en nokkur mannskyns- saga frá starfi og stöðu mannsins í Guðsríki jarðarinnar. — Manninum var ætlað að vera umboðsmaður Drottins, yrkja jörðina í friði og liafa allsnægtir. Aðeins fara ekki út fyrir þau takmörk, er honurn sjálfum var fyrir bestu, og þroski hans leyfði. — Saga þessi segir einnig frá, hvernig fór, þegar konan hljóp frá húsmóðurskyldunum, til þess að skifta sjer af alólíkum störfum og hverjar afleiðingar það hafði fyrir hörn hennar. — Skilningstrjeð góðs og ills stendur enn í garðinum og er girnilegt mjög. Og nú hafa mennirnir glefsað heldur mikið í það og náð í kjarnork- una, án þess að sjá fram á afleiðingar. Það er sagt: „í upphafi skapaði Guð himinn og jörð“. En það mætti bæta við: „Svo tóku mennirnir við, og hafa gert heiminn að því, sem hann er nú.“ Og gefur nú á að 1 íta flakið! Jeg segi þetta ekki af því, að jeg álíti að heimurinn væri nokkuð betur staddur, þó að konurnar hefðu staðið í hroddi stjórnmálanna. Jeg geri engan mun í því efni á kynjum. — En ef konur þykjast að nokkru varskiftar af opinberum málum nú, þá láti þær sjá, að þær kunni að setja merkið hátt, og taki nú þegar í stað virkan þátt í endurreisnarstarfinu. Þess er full þörf hjer á landi ekki síður en annars staðar. Útrýming áfengis og allskonar ómensku er það, sem kallar okkur saman. Nú ættu allar kvenþjóðir heims að ganga í allsherjar handalag og fylkja sjer undir merki friðarins, ganga fram fyrir skjöldu og heimta frið á jörðu. Niður með vopnin, burt með eiturnautnirnar! Engin á hjer eins mikla möguleika til áhrifa og ungu stúlkurnar, ef þær beittu yndisþokka sínum og æskuþrótti til þess að bæta og fegra hugsunarhátt ungu piltanna. — Víta áfengisnautn þeirra, en taka hana ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.