Hlín - 01.01.1946, Page 57

Hlín - 01.01.1946, Page 57
Hlín 55 heimilið að þeim stað, sem hann getur sótt krafta og þrótt til í sínu oft erfiða starfi. — Og móðirin á að vera trúnað- armaður barna sinna, sá sem þau leita til í sorg og gleði. Þetta er þá hringurinn, sem við ætlumst til að móðirin sje miðpúnkturinn í. Hve mikils virði það er, að hún uppfylli þessar skyldur ætla jeg ekki að ræða um. Allir hugsandi menn, karlar og konur, vita, hve styrkir horn- steinar góð heimili eru fyrir jrjóðfjelagið í heild. Það er oft sagt um giftar konur, að Jreim sje borgið, þær sjeu komnar á framfæri mannsins. — Þessháttar orð og hugtök eru heimskuleg og ekki samboðin Jreim tímum, sem við lifum á. Hjónabandið er engin framfærslustofn- un fyrir konur. Eftir hjónabandslöggjöfinni hafa bæði ltjónin sömu skyldum að gegna um framfæri hvort ann- ars. Hjónabandið er fjelagsskapur, þar sem annað hjón- anna vinnur inn peninga, en hitt ávaxtar þá — til hags- muna fyrir heimilið — hvort heldur að húsmóðirin skipar tignarsess æðsta heimilis þjóðfjelagsins, sem vegna embættis mannsins og urnboðs verður að hafa mikla risnu á hendi og mikið húsrúm, og Jrar af leiðandi margt þjón- ustufólk, — eða Jrað er húsmóðir, sem hefur aðeins tvö herbergi og eldhús til umráða og gerir öll heimilisverkin sjálf. — Það er alger misskilningur, að húsmóðir á stóru heimili hafi lítið starf að leysa af hendi, þó hún geri hvorki að skúra gólf nje þvo þvott. — Umhyggja fyrir öðr- um — stjórn á stóru heimili — er ef til vill ekki eins mikið líkamserfiði, en Jrví meiri andleg áreynsla. — Það er tak- markað, sem heimtað verður af okkur dauðlegum mann- eskjum. — Öll verk eru jafnvirðuleg, ef þau eru unnin af trúmensku. Það ætti þannig að vera nóg vinna fyrir hverja húsmóð- ur á heimilinu. — Jeg skil því ekki Jrá málvenju, sem nú er verið að búa til, þegar talað er um heila sjerstaka stjett í Jrjóðfjelaginu: Verkakonur. — Hvað er meint með þessu? — Vinnum við ekki allar? — Ja, við vitum, að það er til fólk, sem ekki vill vinna, ekki nennir að vinna. Það
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.