Hlín - 01.01.1946, Blaðsíða 60

Hlín - 01.01.1946, Blaðsíða 60
58 Hlín sínu, ef börnin eru ung eða veik. — Ef svo er, getur kon- an ekki einbeitt huga sínum eins að starfinu og maður- inn, þó mentun þeirra og kunnátta á verkinu sje sú sama. Afköst hennar og þol við vinnuna hlýtur því að verða minna. Jeg vil fullyrða, að flestar konur, senr vinna úti, munu taka áhyggjurnar með sjer að heiman, á sama hátt og mennirnir taka áhyggjurnar með sjer heim. Það er því flestum giftum konum ofviða að vinna bæði út á við og inni á heimilunum. — Eiginkonan og móðirin þarf að eiga orku og kraft til að lýsa upp og hlýja heimil- ið, til að taka á móti og hjálpa, svo heimilisföður og börn- um þyki hvergi betra að koma og vera.“ # # # Við skulum þá yfirgefa erindi frú Svendsen. — Það er að vísu nokkru lengra, en jeg tel rjett að við lítum nú nokkuð á okkar eigin aðstæður í þessum efnum. Hjer hjá okkur hafa orðið miklar breytingar á síðustu árum. Hjer er risinn upp mikill verksmiðjuiðnaður og mikil útivinna kvenna — utan heimilis. — í útsvars- skránni sjáurn við sjerkenni á stöðu kvenna. Þar standa nöfn svo sem: Skrifstofustúlka, kennari, læknir, sauma- kona, verkakona o. s. frv. — Þessi nöfn benda til þess, að þessar konur reka starfa utan heimilis, og árlega fjölgar þeim konum, sem hafa starfsheiti bundið við nafn sitt — öllum nema vinnukonum — Jrað er starfsstúlkum á Ireim- ilum. — Margar þessar konur hafa heimilisstörfum að gegna. Þau eru aukastörf, en þó ekki þýðingarlítil, hvorki fyrir þær eða heimilið. Stefna og hugsjónir íslensku þjóðarinnar nú á tímum er sú, að öll börn hennar megi verða svo vel úr garði gerð, að þau kunni starf eða störf, sem þau geti unnið fyrir sjer með. Húsmóðurstarfið er eitt af þeim embættum, senr heimtar fjölhæfni. Frú Svendsen hefur talið upp nauð- synlega kunnáttu góðrar húsmóður á mörgum sviðum, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.