Hlín - 01.01.1946, Blaðsíða 111

Hlín - 01.01.1946, Blaðsíða 111
Hlín 109 Sitt af hverju Af Austurlandi er skrifað: — Þú varst að tala um, eð jeg segði þjer eitthvað úr dalnum mínum til að setja í smælki „Hlínar". — En jeg held það verði nú heldur fátt, sem gatnan er að, sem jeg get sagt hjeðan. Dalurinn minn er bara afdalur með fjöll á báðar hliðar og mjög litlar líkur fyrir samgönguliætur og líklega ekki „nýsköpun" nema að litlu leyti. Við verðum því að bjarga okkur sjálf og ráða bót á því, sem hægt er. Og það, að ekki er alt lagt upp í hendurnar á manni, kennir manni að hjálpa sjer sjálfur, og gerir mann ef til vill færari um það að ýmsu leyti. Og jeg fyrir mitt leyti elska og virði sjálfsbjargarviðleitnina. — Samt er ekki því að neita, að við mundum þiggja það að vera í vega- sambandi, og það mundi skapa margskonar þægindi og ánægju hjer eins og annarsstaðar. Okkur, sem hjer búum, þykir fallcgt hjer, einkum vor og sumar, og það þykir einnig flestum, sem hingað hafa komið. — Þó afskekt sje, er að ýmsu leyti gott að búa hjer. Og mjer og mínu fólki hefur blessast hjer vel. Það hefur verið dregið í búið, bæði á sjó og landi, og þarf því ekki alt að kaupa. — Það er þríbýli og 18 manns alls. Börnin eru 9, svo það er engin grafarþögn að jafnaði. Þeim er kent heiina, og er hjálpast að því af heimafólki. En þau fara á próf eins og önnur börn. — Nú er hjer farskóli, farkennari sveitarinnar og 4 aðkomubörn. Það er fyrsti skóli, sem þau njóta, og þeim þykir það góð nýjung, og okkur öllum ánægjuleg tilbreyting. — Það er sanit ekkert óvanalegt að lijer sje að- komufólk. Það er á hverjum vetri. Það er ungt fólk, sem cr að fá sjer tilsögn í ýmsu, t. d. ongelspili, íslensku, ensku, reikningi og handavinnu. Og er það þá stundum undirbúningur skólagöngu. Þetta er mjög ánægju- leg tilbreyting á heimilinu, og jeg voiia cilthvað til gagns þeim, sem koma. Og eitt er víst, að við höfum marga lilýja kveðju fengið frá þvl fólki, sem lijer liefur dvalið, og við crum þakklát fyrir það, því „ef æskan vill rjetta þjer örvandi hönd, crtu á framtíðarvegi". — Og fje- lagsskapur við þetta unga fólk kemur okkur í stað þess fjelagsskapar, sem aðrir njóta 'í fjölmenninu. Jeg get þessa af því mjer finst það sjerstæð aðstaða, og það er orðið svo gamalt og samgróið heimilinu. Því foreldrar mínir og maðurinn minn veittu altaf svona tilsöign. — Guð blessi minningu þeirra! Þau eru nú flutt frá okkur til sælli bústaða. En þessi liður í starfi þeirra færðist yfir á okkur mæðgurnar, sem erum búnar að sinna því meira og minna i fjórtán ár. Það er eitt hjer, sem gerir lífið margþættara, Við eigum litla varpey, Bjarney. Hún er úti fyrir ysta tanganuin hjer eða á vegamótum Hjeraðs- flóa og Vopnafjarðarflóa, úr inílu frá landi. Hún er um 30 dagsláttur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.