Hlín - 01.01.1946, Blaðsíða 120

Hlín - 01.01.1946, Blaðsíða 120
118 Hlín orð til þess að lýsa því. Það er eitlhvað svo viðkunnanlegt við bæinn, fólkið og skrúðgarðinn, þegar maður kemur þangað heim. — En þetta er þó aðeins bændabýli á Breiðamerkursandi. H. Af Stokkseyri cr skrifað veturinn 1946: — Hjer er mikið prjónað af peysum og allskonar barnafötum, því ullarföt cru mjög mikið notuð af yngra sem eldra fólki, og þó hjer sje mannfátt á heimilum yfirleitt, ríkir mikill áhugi hjá konum að prýða heimili sín með fallegri handa- vinnu. Fyrst jeg tók mjer penna í hönd verð jeg að segja þjer eitthvað af fjelgsstarfsemi okkar kvennanna. — Hjer stendur nú yfir saumanáms- skeið, og var mikil aðsókn að því. — Kennari er Pálfna Björgólfsdóttir, sem er alþekt hjer syðra fyrir kcnnerahæfni í saumaskap. — Nemendur eru yfir 20, og er þcim skift í 3 flokka. — Stúlkur 14—20 ára í fyrsta flokknum, og er þeirra vinna kerfisbundin eins og samþykt var á síð- asta fundi Sambands sunnlenskra kvenna. — Jeg leit inn til þeirra á námsskeiðið, og ríkti þar rnikil ánægja og gleði. Þessar 7 stúlkur saum- uðu yfir 30 flíkur, mjög fallegar og vandaðar. Þær fengu 14 vinnudaga, en óskuðu allar að þær mættu sauma í allan vetur. Svo var konunum skift í tvo flokka. — Jeg lieimsótti fyrri flokkinn fyrir nokkrum dögum. Það var fjör og áhtigi í konunum að koma nú miklu af, því tíminn var stuttur, en vinnuþörfin mikil. Þar mátti sjá glæsilegt fatasafn af öllum gerðum: Dragtir, kjóla, kápur og allskonar barnaföt. — Kaffihlje var hjá þeim, meðan jeg stóð við, og var könn- unni lyft með æfðum höndum manna á milli. Kúfað fat af pönnukök- um prýddi borðið. — Alt fór fram með hraða og gleði. — Eftir hress- inguna var aftur tekið til óspiltra málanna, og sólskin vinnuglcðinnar fylli herbergið. — Allar keptust þær um að sýna mjer vinnubrögðin. — Þcgar jeg hafði kvatt, voru saumavjelarnar aftur komnar í fullan gang. — í gær heimsótti jeg þriðja flokkinn, og var það ekki síður ánægjulegt. Sami áhuginn og sama fjörið ríkti þar og á hinum stöðun- um. — Síminn hringdi, en varla var tími til að sýsla um hann, en lionum varð nú samt að sinna, því nú var verið að útvega bíl. Eftir vinnu- tímann átti að skreppa upp f Selfossbíó að sjá fræga mynd. — Þarna vóru ungar konur, sem keptust við að vinna, en vildu líka sjá það besta til skemtunar, sem var á boðstólum, og hressa upp kenslukonuna eftir erfiðan vinnudag. Jeg veit að þú ert mjer samdóma um, að vinnuglcðin er göfug, og aldrei ættum við konur að slá slöku við að rækta hana. Það er ánægju- lcgt að sjá unga móður með barnaföt í höndunum, sem hún hefur sjálf saumað. Gleði hennar er tvöföld: Hún hefur sparað sjer útgjöld og aukið þekkingu sína, og kynning hennar við samstarfskonurnar hefur ef til vill glætt fjelagssþroska hennar. —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.