Hlín - 01.01.1946, Qupperneq 11
Hlín
9
látið var úti, bæði af ætu
og óætu, úr Hafnabú-
inu á þeim árum, enda
af miklu að taka. — Þá
voru ekki peningar í
hvers manns höndum
eins og síðar, og láns-
stofnanir fáar og ekki ör-
ar á fje. Þá var leitað til
þeirra fáu, sem höfðu
peningaráð, um hjálp og
aðstoð að leysa vandræði
manna. Jóninna var ein
af þessum hjálparhellum,
hún vildi allra vandræði
leysa, en kærast varhenni
að hjálpa mönnurn til
sjálfsbjargar, var húnþar
óbilandi. — Hjálpfýsi hennar og gjafmildi var einstök.
Jeg man hve mjer, unglingnum, fanst mikið til um,
þegar bændur, fjær og nær.sótturáðtilJóninnuummargt.
Jóninna var nrikill gestgjafi, og þóheimiliðværiafskekt,
var þar sjaldan gestalaust. Ýmsir höfðingsmenn komu
langt að til að sjá húsmóðurina, kynnast heimilisháttum
og sjá staðinn.
Það var þó ekki einungis búsumhyggjan á þessu stóra
heimili, úti og inni, sem Jóninna hugsaði um fyrst og
fremst, eða hvernig hún gæti best aukið bú sitt og auðg-
ast að löndum og lausum aurum, þótt það hefði verið ær-
ið verkefni eins og hjer stóðu sakir, margir hefðu ekki lyft
meiru. — En Jóninnu var langsamlega mest umhugað
menning fólksins og mentun. — Heimili hennar var fyr-
irmynd um öll vinnubrögð, hreinlæti og reglusemi. Þar
lærðu stúlkur hennar áreiðanlega að koma ntjólk í mat
og ull í fat svo vel væri. Þar var mikið unnið á veturna að
tóskap, margir rokkar gengu og vefstóllinn allan vetur-
Jóninna Jónsdóttir.