Hlín - 01.01.1946, Side 28

Hlín - 01.01.1946, Side 28
26 Hlín máli. — Allir, sem kyntust Ingibjörgu, vissu það að hún var engin meðalmanneskja. Það sýndi sig daglega í verk- um hennar og útlátum. Enginn, sem henni kyntist, mun hafa þekt eins verkmikla konu, enda fór saman áhugi, út- sjón og verklægni, og segja mátti að alt ljeki í hennar höndum. — Jeg minnist þess um heyskapartímann í Kaupangi, að Ingibjörg vann öll eldhusverk sjálf, mjólk- aði og sá um nytina úr 5—6 kúm, þjónaði bónda sínum og kom þó oft út til að vinna í lieyi um nónbil. — Bærinn í Kaupangi var þá gamall torfbær, þó víðar með þiljum innan en venjulegt var. Bæinn hirti Ingibjörg sjálf,ogalla daga var liann sópaður, þveginn og hreinn, svo að hann leit jafnan út eins og búinn undir stórhátíð. — Daglega var Ingibjörg fátöluð og óafskiftin, og fanst mönnum það jafnvel um of gagnvart fólki, sem hún hafði yfir að segja og sjáanlega hafði tíma til að vinna eitthvað af því, sem hún vann sjálf. En það var eins og hún vildi ekki eyða tímanum í það að segja öðrum fyrir verkum, enda mun luin hafa vitað það, að öll liúsverk voru best og fljótast af hendi leyst af henni sjálfri. — Öll útlát hennar, bæði við heimafólk og gesti, voru aldrei öðruvísi en stórmannleg, hvernig sem á stóð og hver sem í hlut átli. — Ung lærði Ingibjörg fatasaum, en það varð hennar hlutskifti að ann- ast húsmóðurstörfin. Á heimili þeirra hjóna var jafnan mjög gestkvæmt, hin mikla rausn heimilisins hafði sitt aðdráttarafl. — Þau hjónin áttu ekki börn. Mjer fanst þessi kona óvenjulega hafin yfir aukaatrið- in, horfa framhjá þeim, en gefa sig á vald þess, sem æðra var. — í starfinu var hún einlæg, stöðug og trú, og sem húsmóðir og eiginkona var hún óbilandi. — „Vertu trúr alt til dauðans og jeg mun gefa þjer lífsins kórónu." „Sannlega skil jeg nú, að Guð fer ekki í manngreinar- álit, heldur er honum þóknanlegur í hverri þjóð sá, er hann óttast og stundar rjettlæti." Jón H. Þorbergsson, Laxamýri.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.