Hlín - 01.01.1946, Side 21

Hlín - 01.01.1946, Side 21
Hlín 19 Hinar mörgu opinberu néfndir, sem frú Jórunn skip- aði og forganga hennar í fjölda rnála, sem horfðu til þjóð- arheilla, bera þess órækan vott, hversu mikils trausts hún naut og hve miklum forystuhæfileikum hún var gædd. Hjá henni fór líka saman persónulegur glæsileiki og gervileiki í ríkum mæli, enda eignaðist hún trygga vin- áttu og aðdáun ýmsra fremstu manna hinnar canadisku þjóðar, svo sem núverandi forsætisráðlierra W. L. Mac- kenzie King. Kom það glögt fram í minningargreinum, er birtust að henni látinni, hve djúp og víðtæk ítök hún átti í huga og hjarta samferðamannanna. — íslensku vikublöðin mint- ust hinnar mikilhæfu landnemadóttur að vonum virðu- lega og með einlægum söknuði. í „Lögbergi“ var meðal annars farið þessum orðum úm hana: „Með frú Jórunni Líndal er gengin grafarveg sú kona af íslenskum stofni, er risið liefur hæst í canadisku þjóðlífi, og varpað fegurstum bjarma á íslenska mannfjelagið vestan hafs. Hún var göf- ug kvenhetja, sem holt væri að sem flestir arfþegar hins íslenska kynstofns tækju sjer til fyrirmyndar." — Dagblöð- in canadisku í Winnipeg fóru einnig viðurkenningarorð- um um starf hennar og framkomu. í minningargrein í „Free Press“, sem fyr er að vikið, eru þessi urnmæli: „Það er í frásögur fært, að hún eignaðist f jölda vina og tengdist þeim sterkum böndum. Þegar hún átti sæti í atvinnuleys- isnefndinni, og eins þegar hún var fulltrúi sambands- stjórnarinnar í nefnd þeirri, sem sá um kenslu ungu kyn- slóðarinnar, bæði fyrir fylkið og sambandið, kölluðu skyldurnar Iiana oft til Ottawa. Og í höfuðstað landsins man fólkið vel eftir þessari fögru, tilkomumiklu konu frá Vestur-Canáda, hversu vel hún bar sig og liversu prúð hún var í allri framkomu, það man eftir konunni með yndislegu bláu augun, bjarta hárið og þýðu, skæru rödd- ina. — Til Ottawa kemur fjöldi manns í þeim tilgangi einum að leita eigin hagsmuna — en hún var þar aðeins í þjónustuskyni. Hugur hennar snjerist um jiað eitt, hverju 2*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.