Hlín - 01.01.1946, Page 121

Hlín - 01.01.1946, Page 121
Hlín 119 Námsskeiðinu er nú að verða lokið. — Saumalaunin eru reiknuð út, og verða þau sjö þúsund fimm hundruð og fimmtfu krónur. í vetur höfum við haft prjónaklúbb einusinni í viku, vorum til skiftis hver hjá annari, við vorum oftast 9, cn stundum 12, mcst var prjónað af hosum, og vóru þær látnar á hlutaveltu, sem fjelagið hjelt, en ágóða hennar á að nota lil kaupa á ljóslækningatækjum, sem við ætlum að kaupa í haust, ef við fáum rafmagn frá Soginu. — í tvo vetur hafa konur einnig liaft saumaklúbb. I’cim konum, sem lítinn þátt taka í skemtunum, þykir ánægjulegt að koma saman hver hjá annari við og við. Svo drekkum við kaffisopa, sem altaf er nokkur tímatöf, en ekki þykir það nú spilla gleðinni. Við eigum spunavjel, og er það mörgu heimili góð hjálp í þessu mannleysi. — Sjúkrasjóð eigum við, sem við ætlum að nota til að launa hjálparstúlku, ef við verðum nokkurntima svo lieppnar að fá hana. Hennar væri mikil þörf hjer, Jrví gamalmenni eru iijcr mörg, en ekkert sjúkraskýli. — Við eigum líka jólatrjessjóð, hann er ætlaður til að gleðja sjúk börn, sem ekki geta notið jólagleðinnar með okkur. Við höfum altaf jólatrje fyrir öll börn í hreppnum á hverjum vctri milli jóla og nýárs. — Til bágstaddra barna erlendis gaf fjelagið 700 .kr. og tvo stóra fatakassa á s. 1. vori. — Alls hcfur fjelagið gefið til sjúkra, bágstaddra og gamalmenna þetta síðasta starfsár 2000 krónur. Við eyðum einum degi á hverju vori til að skemta okkur. — Förum upp í sveit og erum altaf veðurhcppnar, og allar áhyggjur eru lagðar til Idiðar þann dag, og allir eru glaðir og ánægðir. Við erum nú að bolla- leggja, hvert lialda skal í vor, því alla fallegustu staðina erum við búnar að heimsækja. V. H. Úr Skriðdal er skrifað veturinn 1940: — Af okkur hjer ag fjelags- skapnum er alt bærilegt að frjelta. Við eruin nú orðnar 16 í fjelaginu, ungu konurnar eru nú sem óðast að koma í [)að, og er ])að vel, því með J)cim kemur nýtt líf. Síðasta átakið, sem við höfum gert, er að kven- fjelög Valla- og Skriðdals tóku að sjer veitingasölu við Atlavíkursam- komuna, sem haldin var 9. júlí í fyrra. Veitingasalan stóð yfir tvo sólarhringa. Við höfðum miklar tekjur, en vinnan var líka afskaplega mikil, og hefði scnnilcga ekki tekist, nema af þvf að samvinnan var ágæt. — Við vorum að aura saman í ferðasjóð handa okkur, því enn höfum við ekki getað veitt okkur slíkan luxus, og flestar konur lijer, sem aldrei hafa farið neitt sjer til skemtunar. — Við ætlum okkur eitthvað f vor, cf Guð lofar. Úr Ámessýslu er skrifað haustið 1945: — Lítið get jeg sagt þjcr af kvenfjelagsskapnum. Við erum athafnalitlar, enda orsakir til alls, hús- lausar, en það batnar nú bráðum, því nú er byrjað að byggja hcima-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.