Hlín - 01.01.1946, Blaðsíða 109

Hlín - 01.01.1946, Blaðsíða 109
Hlín 107 um móana í leit að eggjum og ungum. — „Komdu, Snati," kallaði Þrándur. — Allstaðar sást hernaður, rán, græðgi. — Hugur Þrándar varð þungur. — Ferðin hafði þó tekist frcmur vel. — Ullin hans var nokkuð meiri en í fyrra, og kaupfjelagsstjórinn bauð honum vindil og lagði hönd ina á öxl hans og sagði: „Þú klárar þig nokkuð, Þrándur minn." — En þessi vinsemd hafði ekki hlýjað sál hans, og nú fanst honum hönd kaupfjelagsstjórans hvíla á sjcr — köld — þung. En sú þoka. — Nú var hann húinn að slá í hálfan mánuð og enginn þurkur enn. — Altaf lá þetta svo þungt á honum með heyskapinn, þyngra cn nokkuð annað. — Krakkarnir fimm, öll ung. Það yngsta tæplega vikugamalt og kaupakona í hænum. Nóttin svo huggandi, blíð og hljóð. Þokublæjurnar blöktu þó eilthvað öðruvísi en í gær, þær lyftust hægt lijer og þar, misleitar, og sigu svo hljótt og mjúklega niður gilin. — En ef það yrði nú þurkur á morgun! Þrándur opnaði stofuliurðina kl. 8 morguninn eftir. Hann var ber- höfðaður og kófsvcittur. — „Góðan daginnl" — „Er þurkur?" sagði Sól- veig, kona lians. — „Það held jeg verði, jeg er búinn að slá úr síðan klukkan sex í morgun." — „Hvernig gekk með ullina?" — „Hún vigtaðist nokkuð, cn þótti ekki eins fallcg og í fyrra. — Getur Signý ekki komið út að þurka með mjer?" — „Nei, jeg er hrædd uin ckki, hún á að fara að þvo af barninu." — „Ekki veit jeg livað þið hugsið með þetta s,felda þvottagutl, jeg skil ekki, hvaða andskotans skítur það getur altaf verið á barni, scm aldrei er tekið undan s;eng nema til að þvo það." — Og Þrándur livarf frain úr dyrunum. Ofurlítil stund leið. Þá kallaði Sólveig: „Signý!" Ekkert Svar. Aftur hærra. — Þá birtist í dyrunum bróðurdóttir lióndans í ljósgrænum kjól, ermalausum. „Hvað viltu? Er vatnið orðið heitt?" — „Nei, jeg cr rjett komin á fætur, eins og þú veist." — „Þú tekur pottinn ofan, Signý mín, og lætur vel i eldinn, þykkar svarðarskánir, sem hrenna seint; láttu svo ketilinn yfir fullan af vatni, svo mjólkar þú snöggvast kúna og kcmur svo inn til mín.“ — „Hvað lieyri jeg, á jeg ekki að vaska tauið i dag? Hvað ætli hún frú Anna liefði sagt, scm jeg var hjá í fyrra, hefði ekki tauið vcrið vaskað á rjettum tíma. — Jæja, jeg fer þá." Nú sá Sólveig svo greinilega í huganum sjálfa sig fyrir 16—18 árum, þeagr hún, stelpa á stuttum kjól, stóð utan við bæjarhornið eitt kvöld i maí. — Veður var hvast norðvestan og hríðarhraglandi. — Vorið hafði vcrið afarslæmt, flestir bændur í sveitinni heylausir. — Allan daginn hafði hún barist úti við lambærnar, því faðir hennar fór að heiman í heyleit. — Nú var hún búin að hýsa. Lömbin f keng af kulda og sulti, ærnar svangar, og ekkert slrá til að gcfa. — Vcrst var með hana Hosti, hún var tvílembd eins og altaf áður. — Þegar Sólveig ætlaði að loka liúsinu, sneri Hosa sjer að henni og jarmaði hátt. Og enn heyrði hún óminn af þessum jarmi þar sem hún stóð við bæjarvegginn. — Þá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.