Hlín - 01.01.1946, Side 42

Hlín - 01.01.1946, Side 42
40 Hlín kenna þeir með þakklæti. Nær daglega heyrum við merki- legar játningar ýmsra, karla og kvenna, um þessi efni, ut- anlands og innan. íslensk heimili, íslenskar mæður og feður, hafa alt fram að þessum tíma álitið það skyldu sína að kenna börnum sínum að biðja til Guðs. — Og það er vitanlegt, að fjöl- margir gera það enn, enda má það ekki vanta í uppeldi nokkurs barns að biðja til Guðs og þakka honum. — Heimilisáhrifin mega ómögulegt hverfa þar, ekki fara sömu leið og hin almenna heimilisguðrækni, sem er horf- in að heita má af heimilunum. Barnaskólarnir eiga að vera og eru oft framhald þess- arar lieimilisbænrækni, enda þarf svo að vera. — Börnin trúa og treysta kennurum sínum takmarkalaust, svo að segja, og eftir að barnið er farið að sækja skóla, losnar oft um tengslin við heimilið að nokkru leyti. — Ef skólinn heldur þar áfram sem heimilið byrjaði, þá er vel, þá er þar komið á samband, og barnið hefur framvegis hugann við kristileg efni. En ef bæði heimilið og skólinn vanrækir að nota þetta mikla uppeldismeðal. — Hvað þá? — Kristilegu áhrifin eru að engu orðin í lífi barnsins. — Fermingarundirbún- ingurinn er þá einn eftir. — En bæði er það, að margir prestar hafa mjög stuttan undirbúningstíma til fermingar og barnafjöldinn er oft svo mikill, að áhrifanna gætir lít- ið á hvern einstakling. — Þegar fermingin er svo afstaðin, er kristin fræðsla engin hjá mörgum, aldrei farið í kirkju, og þeir skólar, sem unglingurinn ef til vill sækir, liefur þar enga fræðslu. — Þetta er ekki efnilegt. — Hvar lendir þetta, ef ekki er að gert? — Hætt við að það leiði til þess að þjóðin afkristnist. — Enda bera nú margir það orð sjer í munni um þessar mundir. Sem betur fer virðist nú vaknaður áhugi fyrir að bæta úr þessu böli. — Kristinfræðiskennarar eiga von á sjer- stakri fræðslu í þessari grein. — Margir prestar hafa sjer-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.