Hlín - 01.01.1946, Page 116

Hlín - 01.01.1946, Page 116
114 Hlín Úr Bárðardal er skriíað: — Þú ert að spyrja mig, hvort jeg viti, hvernig standi á orðinu „Skfrdagsfiskur", sem niuni vera úr Bárðardal komið. — Ekki veit jeg, hvort jeg get gefið nokkra fullnægjandi skýringu á því. — í mínum uppvexti var ekki notaður mikill harðfiskur heima, en oft vóru geymdir nokkrir fiskar á stofulofti og borðaðir á skírdag og kallaður „Skírdagsfiskur", og helst vildu þau afi og amma, að þeim sið væri haldið, og sömuleiðis að borðaðar væru baunir á föstudaginn langa. En af hverju þessi siður kom, veit jeg ekki, og enginn, sem jeg hef talað við um þetta. — Mjer dettur í hug, hvort það geti ekki staðið í sambandi við vorhungrið, sem algengt var á fyrri árum. Að fólk hafi geymt sjer það, sem helst var matur í, til hátíðarinnar. — Hjer hefur sennilega verið minna um fiskmeti en víða annarsstaðar vegna legu sveitarinnar. H. J. Frá Breiðafirði er skrifað veturinn 1946: — Oft hef jeg óskað mjer til þín í vetur, en slíkt þýðir nú lítið, jeg er jafnkyr fyrir því, en hug- urinn má vcra að því að ferðast. — Jeg get ekki sagt þjer neinar frjettir. Tíð var hjer votviðrasöm síðastliðið sumar, en þó heyjaðist vonum framar. — Bóndi minn keypti sláttuvjel í vor, og það get jeg sagt þjer, að hljóðið í henni ljct i eyrum mínum sem fegurstu tónar, og jeg hlakka til þegar vorar og hún fer aftur að vinna. — Jeg elska að sjá ræktað land, grænt, sljett og ilmandi .. . Frá ísafjarðardjúpi cr skrifað veturinn 1945—46: — Enn er slraumur- inn stríður frá sveit og búskap. — ..Launþegi" er kjörorð unga fólksins, enda er sú staða best launuð og minst krafist. — Framleiðslan til lands og sjávar er að verða í öðrum flokki, þótt hún ávalt standi undir öllu efnahagslegu og við hana ættu öll laun að miðast. Jeg þráast við búskapinn cnnþá. Mjer finst jeg svíki sjálfan mig og alt, sem mjer hefur vcrið kærast, ef jeg fylli flokk þeirra, sem snúa baki við sveitinni og skunda til strandar, enda vís von, að jörð mín færi þá í eyði, sem aðrar hjer. 4 ágætisjarðir eru nú hjer í eyði, og lítil von um að þær byggist. Á sumum er bæði sími og bílvegur í hlað. Hvað á að gera, góða vinkona, til þess að örva fólk til búskapar? Ríkið ætti að taka þessar eyðijarðir, byggja upp á þeim. Gera túnin vjeltæk og leigja þær sfðan með vægum leigumála. J. Kona á Norðurlandi skrifar: — Jeg held að Iiann sje ekki hollur þessi sífeldi áróður f útvarpi og blöðum að konur, giftar sem ógiftar (og engu síður barnakonur), þurfi nauðsynlega að hafa vinnu utan heimilis, og koma börnunum á dagheimili (fleiri dagheimili er hrópað), þó mennirnir hafi ágæta atvinnu, eins og allir hafa nú, sem vilja vinna oig geta unnið, og feikna kaup. — Það er þessi peningagræðgi, sem er búin að hertaka okkar land líka — og okkar konur. — Er þetta cin nýsköpunin, að lilaupa
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.