Hlín - 01.01.1946, Side 32

Hlín - 01.01.1946, Side 32
30 Hlín skyldur, og geta menn ekki hjá komist slíku kalli. Þeir verða að inna slíkt af hendi, hvort sem þeirn er ljúft eða leitt. Hjer er engin þvingun, heldur sjálfvalin þjónusta við ættjörðina og fólkið, sem þar á heima, sveitina sína eða landið alt. Hjer er því meginmunur á. Hinsvegar mundi slík þjónusta minka jxið tilkall, sem hið opinbera gerir til einstaklinganna í einu eður öðru og flýta, eins og á var minst, margri framkvæmd. Jeg held, að þessi sjálfvalda þjónusta sje ekki eins þungbær og sumir telja, það sje til ofmikils mælst. — Tíu tímar á ári, í sveitar- eða álþjóðarþarfir, eru ekki neitt voðalegt. Það er sama sem einn — einn tírni á mánuði í tíu mánuði, — en enginn á tveim mánuðum ársins. — Það má vel skifta dagsverkinu, ef mönnum er það jiægilegra. Sumir nota tímann vel, Jiað er satt. Fæstir nota hann jrað vel, að Jjeir geti ekki, sjer að skaðlausu, sjeð af einu dagsverki á ári hverju. Margir nota hann illa og óhóflega. Þeir hinir sömu hefðu gott af jn’í að leggja af: mörkum jietta eina dagsverk á ári. Þeir, sem vilja heldur borga dagsverkið í peningum, standa nálega jafnrjettir eftir, {dó þeir geri það, einnig þegar joess er gætt, að allir geta eins og er, fengið vinnu sína vel borgaða. Þeir, sem verja fje sínu illa, hefðu gott af því að verja Jæssu tillagi sínu áreiðanlega vel. Menn liorfa ekki í J:>að að láta óteljandi margt eftir sjer, sem kostar peninga, einatt ærið fje, og Jrví miður margt, sem hvorki gagn eða sómi er að. — Þetta veit alþjóð. VI. Sje verið að vinna að framkvæmd, sem íslandsáætlunin hefur tekið á sína arma á hverjum stað, er ekkert Jjví til fyrirstöðu, að menn geti unnið fyrir sig fram, ef hentara Jiykir, t. d. unnið tvö eða fleiri dagsverk, og hafi með Jrví int af hendi fjelagsskyldu sína jafnmörg ár.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.