Hlín - 01.01.1946, Side 32
30
Hlín
skyldur, og geta menn ekki hjá komist slíku kalli. Þeir
verða að inna slíkt af hendi, hvort sem þeirn er ljúft eða
leitt.
Hjer er engin þvingun, heldur sjálfvalin þjónusta við
ættjörðina og fólkið, sem þar á heima, sveitina sína eða
landið alt. Hjer er því meginmunur á. Hinsvegar mundi
slík þjónusta minka jxið tilkall, sem hið opinbera gerir
til einstaklinganna í einu eður öðru og flýta, eins og á
var minst, margri framkvæmd.
Jeg held, að þessi sjálfvalda þjónusta sje ekki eins
þungbær og sumir telja, það sje til ofmikils mælst. — Tíu
tímar á ári, í sveitar- eða álþjóðarþarfir, eru ekki neitt
voðalegt. Það er sama sem einn — einn tírni á mánuði í
tíu mánuði, — en enginn á tveim mánuðum ársins. — Það
má vel skifta dagsverkinu, ef mönnum er það jiægilegra.
Sumir nota tímann vel, Jiað er satt. Fæstir nota hann
jrað vel, að Jjeir geti ekki, sjer að skaðlausu, sjeð af einu
dagsverki á ári hverju. Margir nota hann illa og óhóflega.
Þeir hinir sömu hefðu gott af jn’í að leggja af: mörkum
jietta eina dagsverk á ári. Þeir, sem vilja heldur borga
dagsverkið í peningum, standa nálega jafnrjettir eftir, {dó
þeir geri það, einnig þegar joess er gætt, að allir geta eins
og er, fengið vinnu sína vel borgaða. Þeir, sem verja fje
sínu illa, hefðu gott af því að verja Jæssu tillagi sínu
áreiðanlega vel. Menn liorfa ekki í J:>að að láta óteljandi
margt eftir sjer, sem kostar peninga, einatt ærið fje, og
Jrví miður margt, sem hvorki gagn eða sómi er að. — Þetta
veit alþjóð.
VI.
Sje verið að vinna að framkvæmd, sem íslandsáætlunin
hefur tekið á sína arma á hverjum stað, er ekkert Jjví til
fyrirstöðu, að menn geti unnið fyrir sig fram, ef hentara
Jiykir, t. d. unnið tvö eða fleiri dagsverk, og hafi með Jrví
int af hendi fjelagsskyldu sína jafnmörg ár.