Hlín - 01.01.1946, Blaðsíða 110

Hlín - 01.01.1946, Blaðsíða 110
108 Hlín kom faðir hennar gangandi vestan túnið mcð tóman poka undir liend- inni. — Sólveig sagði ekkcrt. — Þau gengu heim á hlaðið. — Móðir hennar kom fram í bæjardyrnar. — „Þorði ekki Pjetur að lána þjer eiiln heypoka lil?" — „Hann á þegar hjá rnjer nokkra poka, og sagði það yrði einhverntíma að koma að því, að jcg fengi ekki neitt." — „Það var honum líkast." — Móðir hennar gakk út á lilaðið og horfði austur yfir ásana og mýradrögin, sem snjórinn htddi að miklu leyti, og stormur- inn næddi yfir; svo sneri hún sjer aftur að feðginunum, á andliti hennar var stilt, góðlátlegt bros. „Þetta fer alt vel. A morgun höfum við lömbin inni, en þið standið lijá ánum austur í Brennimýrardrög- um; það er sá staður, sem aldrei bregst, og svo er nú vorið að koma." — „Ærnar eru hungraðar í húsunum," sagði faðir hennar, og í fyrsta og cina skiftið í xfinni heyrði Sólveig þann hreim í rómi föður síns, sem líktist klökkva. — En móðir liennar sagði hressilega; „Solla mín, skreptu hjerna inn í skemmuna og komdtt með reiðingstorfurnar, þær eru uppi á bitunum. Við ljetum nýjan rauðbrysking í þær í fyrra sumar. Taktu heyið úr þeim og Iiristu það hjerna á hlaðinu, jeg fer inn að vita, hvort jeg finn ekki einhvern 1 >ita til uppbótar; svo förum við öll í húsin áður en við háttum." Allir á heimilinu sofnuðu saddir það kvöld, menn og málleysingjar. Nú kom Signý frá mjöltunum. „Mig langar að biðja þig að fara út á túnið og vera dugleg í dag, það gengur ekkert að okkur inni, þú ferð mcð nýmjólk í hvítu könnunni, svo læt jeg litlu stúlkur færa ykkur kaffið." — Signý fór. Sólveig vakti börnin, bað þau klæðasl og hjálpa nú til sem best. —■ Krakkarnir þutu út í sólskinið, lítið meira cn hálfklædd. — „Maja mín," kallaði Sólveig, „þú verður inni hjá mjer um stund; rjettu mjer sokk- ana hjá vjelinni; menn þurfa sokka í kvöld, þegar hafgolan kemur." Víst hafði hún unnið þessi 10 ár, síðan hún giftist Þrándi, en þó fanst henni nú, sem hún hefði eitthvað dregið sig í hlje rneir en vera ætti, fanst hún hafa haltrað eitthvað á milli þess að vera nýtískudrós og sveitakona, hún hafði ýtt af sjer ábyrgðarþunganum og yfir á Þránd. Hvað var alt hennar stríð, sem æfinlega hafði þó haft nóg að skamta, hjá allri þeirri ábyrgð, sem á Þrándi hvíldi? — Sveitakona var hún fædd og uppalin, og sveitakona skyldi hún lifa og deyja. Yfir sveitinni ljómar hreinn ’íslenskur hásumardagur. Alt starfar og gleðst. Eva.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.